Blæs nú byrlega – Fair wind at the Nordic House

Flags by the Nordic House – Friday, Feb. 26th, 17:20.

Bókverkalýðsfélagið Arkir blés í lúðra í vikunni og var tilkvödd hver sú Örk sem vettlingi gat valdið við uppsetningu sýningarinnar CON-TEXT í Norræna húsinu. Á föstudagskvöldi var allt að verða klárt. Sjá myndir frá uppsetningu.

At last winter came to Reykjavík! We had blizzard and trouble with traffic, but when the weather cleared up the snow just brightened our day. Not that this mattered at all for the hardworking members of the Arkir-group. This week we have been busy in the ‘coolest’ cellar in Reykjavík: the exhibition rooms of the Nordic House. When we left Friday afternoon we liked to think that allmost every thing was in it’s place. Never is, though …

Handgerðar skissu- og minnisbækur. Handmade sketchbooks with “rescued paper” for sale by the entrance.

Einblöðungur með upplýsingum og hanskar fyrir þá sem vilja handfjatla bækurnar. Printed leaflet with information and glowes for those who can’t keep their hands off the books.

Sjáumst á sýningaropnun! See you at the opening!

Leave a comment