Fallegar bækur – Great looking books

Ég má til að benda á forlagið Visual Editions í London. Forlagið hefur kveikt á því sjaldgæfa leiðarljósi að gefa aðeins út bækur sem tvinna saman innihald og útlit og gefa þannig lesendum einstaka sjónræna upplifun. Aldeilis frábært að fá tækifæri til að lesa með ögn fleiri heilastöðvum! Forlagið gefur m.a. út Tree of Codes eftir Jonathan Safran Foer.

Visual Editions, book publisher in London, going for “Great looking stories!” My cup of tea! Check out the website and the good lookin’ books! I hope we will see more of this trend: visually interesting books on the market. Visual literacy has been so underestimated!