Heimur konu – A graphic novel

Þessi bókakápa minnti mig á eitt af bókverkum Önnu Snædísar: með klippimyndum af óaðfinnanlegri húsmóður frá miðbiki síðustu aldar. (Tegundin gufaði sem betur fer upp eins og hvítur þvottaefnisstormsveipur, hafi hún einhvern tíma verið til).

Bókin heitir Woman’s World og kom fyrst úr árið 2005. Allur texti er klipptur út úr gömlum tímaritum og myndar samfellda frásögn um gleði og sorgir Normu Fontaine. Höfundurinn, Graham Rawle, safnaði 40 þúsund bútum af texta og myndum, klippti og límdi saman í 437 síðna skáldsögu.

Á heimasíðu Graham Rowle er hægt að skoða opnur úr bókinni. Síður úr bókinni má líka skoða hér á Amazon.

If you think your book-art making is time-consuming take a look at Graham Rawle‘s graphic novel: Woman’s World (Atlantic Books 2005). Forty-thousand fragments of text: cut, collected and glued by hand into a 437 pages novel!

See spreads from the book on Graham Rowle’s website. Available on Amazon where you can also flip through pages from the book.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s