Við minnum á sýningarlok ~ Last weeks of exhibition

Með þessum myndum minnum við á yfirstandandi sýningu Arkanna: ENDURBÓKUN í Spönginni Menningarhúsi, en henni lýkur laugardaginn 3. október 2015. Sýningin er opin á opnunartíma bókasafnsins: mánudaga til fimmtudaga frá kl 10-19, föstudaga kl 11-19 og laugardaga kl 12-16. Sjá má fleiri myndir af … Continue reading

Frá opnun í Spönginni ~ Photos from exhibition opening in July

Hratt líður stund. Við áttum alveg eftir að gera opnun sýningarinnar ENDURBÓKUN í Spönginni Menningarhúsi skil hér á vef ARKANNA. Sýningin opnaði þar 1. júlí með ljúfri stemningu. Sýningarlok eru 3. október. Við þökkum góðar viðtökur í Grafarvoginum. How time flies! … Continue reading

Opnun á ENDURBÓKUN – Opening in Reykjanesbær

Í gær, laugardaginn 18. apríl var opnun á sýningunni okkar, ENDURBÓKUN, í Bókasafni Reykjanesbæjar. Við þökkum áhugasömum gestum fyrir komuna og starfsfólki bókasafnsins fyrir framúrskarandi móttökur. Nánar má lesa um sýninguna hér: ARKIR: Endurbókun (pdf) eða á hér á vef bókasafnsins. Yesterday, on April 18th, … Continue reading

Endurbókun – Rebooked in Reykjanesbær

Endurbókaðar ARKIR! Við opnum sýningu í Bókasafni Reykjanesbæjar næstkomandi laugardag. Flest verkin voru sýnd á bókverkasýningunni ENDURBÓKUN í Gerðubergi á síðasta ári, en sem fyrr eru verkin unnin úr gömlum afskrifuðum bókum af Borgarbókasafni. Gamlar bækur öðlast þannig nýtt líf í einstæðum listaverkum. Við mælum auðvitað … Continue reading

Síðasti sýningardagur – Last day of book art exhibition in Gerðuberg

Endurbókun lokar – missið ekki af sýningunni í Gerðubergi! Síðasti sýningardagur á morgun, sunnudag 11. janúar. Athugið að aðeins er opið um helgar á milli kl. 13 og 16. Last exhibition day of Endurbókun in Gerðuberg Culture Center tomorrow January 11th. Note that … Continue reading

Gleðilegt ár! – Happy New Year!

ARKIR óska vinum og velunnurum bóka gleðilegs árs og friðar. Við minnum á bókverkasýninguna ENDURBÓKUN í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, en henni lýkur n.k. sunnudag, 11. janúar. Myndir af verkum á sýningunni má sjá hér og hér. ARKIR wish you all a very happy … Continue reading

Gestapistill – On Fruit and Paper

Lara Wilhelmine Hoffmann: On Fruit and Paper  Thoughts on Icelandic Book Art I A week ago, I stumbled upon the question ‘Hvað er Bók?’ (What is a book?), raised by Ómar Stefánsson in the anthology Bók um bók og fleira … Continue reading

Endurbókun í Gerðubergi – ARKIR in Gerðuberg

Sýningin ENDURBÓKUN sendur nú yfir í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin opnaði 1. nóvember s.l. og stendur til 11. janúar 2015. Verk á sýningunni eiga: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir og Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, sem einnig er sýningarstjóri. The … Continue reading

Opnun: Endurbókun – Opening at Gerðuberg

ARKIR opnuðu bókverkasýninguna ENDURBÓKUN í menningarmiðstöðinni Gerðubergi á Degi myndlistar 2014, 1. nóvember s.l. Við þökkum gestum okkar kærlega fyrir góðar viðtökur á opnuninni. Sérstakar þakkir fær starfsfólk í Gerðubergi – og auðvitað sýningarstjórinn okkar: Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, sem reyndar var fjarri góðu … Continue reading

Endurbókun – Re-booked by ARKIR

ARKIR opna bókverkasýningu í menningarmiðstöðinni Gerðubergi, á morgun, laugardaginn 1. nóvember kl. 14. Öll verk á sýningunni eiga það sameiginlegt að vera unnin úr gömlum bókum. Flestar þeirra voru fengnar hjá Gerðubergssafni, en bókasöfn afskrifa árlega nokkurn fjölda bóka til frekari útlána. … Continue reading

Ný sýning í vændum – New exhibition in November

ARKIRNAR undirbúa nú verk fyrir næstu sýningu sem opnuð verður í Gerðubergi 1. nóvember og ber nafnið Endurbókun. Vorið 2013 höfðum við samband við bókasafnið í Gerðubergi og snemma sumars fengum frá þeim efnivið í sýninguna: bækur sem afskrifaðar hafa verið til frekari útlána. Við … Continue reading