Hvað er að frétta? Heimasíða og fréttaveita ARKANNA hefur nú staðið óhreyfð í næstum ár! Bót og betrun er lofað og vonandi verður síðan virkari næsta haust og vetur. Þó hér hafi verið fátt um fréttir að undanförnu er ekki þar … Continue reading →
Farandsýningin HEIMA, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, er til sýnis í Doverodde Købmandsgaard á Norður Jótlandi til 13. júní, en þá heldur hún áfram til Kaupmannahafnar og verður til sýnis í menningarmiðstöðinni Nordatlantens Brygge frá 21. júní til 25. ágúst. Já, … Continue reading →
Það hefur verið rólegt hér á blogginu um hríð en það þýðir ekki að ARKIRNAR sitji auðum höndum. Fregnir af næstu sýningum birtast hér bráðlega! Farandsýningin HEIMA, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, heldur áfram ferð sinni um Norðurlönd, … Continue reading →
HEIMA. Sýningunni HEIMA í Norræna húsinu lauk sunnudaginn 23. febrúar. Á mánudagsmorgni mættu ARKIRNAR og pökkuðu niður sýningunni, hátt í hundrað bókverkum. Sýningin, sem heitir raunar fullu nafni: hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, fer nú … Continue reading →
Níu meðlimir ARKAR-hópsins eiga verk á sýningunni HEIMA, sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Þegar farandsýningin var sett upp í Silkeborg á síðasta ári birtum við hér á vefnum hugleiðingar um nokkur verkanna. Nú rifjum við upp þessar kynningar. Smellið … Continue reading →
Í Fréttablaði dagsins eru myndir af nokkrum bókverkum (og eins og einni ÖRK) á sýningunni HEIMA í Norræna húsinu. Að auki er smá umfjöllun um sýninguna, sem verður að teljast harla gott miðað við örstutt símaviðtal. Þar er greint frá … Continue reading →
HEIMA: Þetta er allt að koma! Við erum að leggja lokahönd á sýningarundirbúninginn. Það gildir um bókverk eins og aðrar bækur að það er gaman að grúfa sig yfir þær, grúska og grufla. Þá kemur maður auga á ný smáatriði, … Continue reading →
HEIMA: Þrjátíu og þrír norrænir listamenn opna sýningu á bókverkum í Norræna húsinu á laugardag kl. 16. Verið velkomin! Þetta er önnur sýning CON-TEXT-hópsins undir stjórn Hanne Matthiesen, en þema sýningarinnar er heimilið, heimkynni og hugtakið heima. ARKIRNAR taka þátt og sjá … Continue reading →
Hér kynnum við íslensk verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo [2] Áslaug: Babel [3] Inga: Heim-heima … Continue reading →
Við kynnum áfram nokkur íslensku verkanna á sýningunni hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri kynningar: [1] Zoo og [2] Babel. In the weeks to … Continue reading →
Gleðilegt ár kæru lesendur og vinir ARKA! Það hefur verið rólegt yfir blogginu okkar en á bak við tjöldin eru ARKIR önnum kafnar. Fylgist með! Happy New Year dear readers and friends of ARKIR near and far! Our blog has … Continue reading →
🇮🇸 Sýning á verkum okkar ARKA, JAÐARLAND / BORDERLAND, opnar nú innan skamms í Sherry Grover Gallery í BIMA, Bainbridge Island Museum of Art, í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Sýningin opnar formlega 12. október 2018 og stendur til 3. febrúar 2019. Verk á sýningunni eiga: Anna Snædís … Continue reading →
Í byrjun febrúar hittust ARKIR á daglöngu námskeiði hjá listakonunni og bókahönnuðinum Åse Eg Jørgensen, en þessar vikurnar stýrir hún þematengdri gestavinnustofu, „Printing Matter“, í listamiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Þetta er í annað sinn sem Skaftfell skipuleggur vinnustofu með Åse, … Continue reading →
INGIRÍÐUR ÓÐINSDÓTTIR textílhönnuður og bókverkakona textile designer og book artist netfang | email: ingaodinsdottir[at]gmail.com sími | phone: + (354) 847 0248 vefföng | homepages: Ingiríður Óðinsdóttir | Facebook Ingiríður vinnur við myndlist, bókverk og textílhönnun. Hún stundaði nám við Myndlista- og … Continue reading →
SVANBORG MATTHÍASDÓTTIR listmálari, bókverkakona og listgreinakennari painter and book artist, art teacher netfang | email: svanamatt[at]gmail.com sími | phone: + (354) 696 0371 vefföng | homepages: Svanborg | Facebook | Svanborg nam málaralist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og síðan framhaldsnám … Continue reading →
Stundum fáum við ARKIR til okkar góða gesti, bókverkafólk frá ýmsum löndum. Um daginn hittum við ljóðskáldið og listakonuna Nancy Campbell en hún hefur m.a. dvalið á Íslandi við listsköpun og sýndi hér bókverk fyrr á árinu – þ.á.m. verkið Vantar | … Continue reading →
HEIMA – Síðasta sýningarhelgi! Leiðsögn á sunnudag kl. 14. Það er komið að lokum sýningarinnar HEIMA, – hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik í Norræna húsinu. Sýningu lýkur á sunnudag en hún er opin í dag og á morgun … Continue reading →
Á Safnanótt, föstudagskvöldið 7. febrúar, stóðu ARKIR fyrir leiðsögn og bókagerðarsmiðju í tengslum við sýninguna HEIMA í Norræna húsinu. Fjölmargir gestir nýttu sér ókeypis aðgang og óvenjulegan opnunartíma safnanna allt til miðnættis. – – – Art lovers enjoyed Museum Night … Continue reading →