Heimasíðan endurvakin! | Reviving the ARKIR blog!

Hvað er að frétta? Heimasíða og fréttaveita ARKANNA hefur nú staðið óhreyfð í næstum ár! Bót og betrun er lofað og vonandi verður síðan virkari næsta haust og vetur. Þó hér hafi verið fátt um fréttir að undanförnu er ekki þar … Continue reading

HEIMA og heiman – HOME in Denmark

Farandsýningin HEIMA, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, er til sýnis í Doverodde Købmandsgaard á Norður Jótlandi til 13. júní, en þá heldur hún áfram til Kaupmannahafnar og verður til sýnis í menningarmiðstöðinni Nordatlantens Brygge frá 21. júní til 25. ágúst. Já, … Continue reading

HEIMA í Doverodde – HOME: Opening in Jutland

Það hefur verið rólegt hér á blogginu um hríð en það þýðir ekki að ARKIRNAR sitji auðum höndum. Fregnir af næstu sýningum birtast hér bráðlega! Farandsýningin HEIMA, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, heldur áfram ferð sinni um Norðurlönd, … Continue reading

Gengið frá HEIMA – Packing, home sweet home …

HEIMA. Sýningunni HEIMA í Norræna húsinu lauk sunnudaginn 23. febrúar. Á mánudagsmorgni mættu ARKIRNAR og pökkuðu niður sýningunni, hátt í hundrað bókverkum. Sýningin, sem heitir raunar fullu nafni: hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, fer nú … Continue reading

HEIMA – Thoughts on HOME

Níu meðlimir ARKAR-hópsins eiga verk á sýningunni HEIMA, sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Þegar farandsýningin var sett upp í Silkeborg á síðasta ári birtum við hér á vefnum hugleiðingar um nokkur verkanna. Nú rifjum við upp þessar kynningar. Smellið … Continue reading

HEIMA: fréttaklausa – HOME: newspaper clip

Í Fréttablaði dagsins eru myndir af nokkrum bókverkum (og eins og einni ÖRK) á sýningunni HEIMA í Norræna húsinu. Að auki er smá umfjöllun um sýninguna, sem verður að teljast harla gott miðað við örstutt símaviðtal. Þar er greint frá … Continue reading

Næstum HEIMA – Almost HOME

HEIMA: Þetta er allt að koma! Við erum að leggja lokahönd á sýningarundirbúninginn. Það gildir um bókverk eins og aðrar bækur að það er gaman að grúfa sig yfir þær, grúska og grufla. Þá kemur maður auga á ný smáatriði, … Continue reading

HEIMA á laugardag! – HOME on Saturday!

HEIMA: Þrjátíu og þrír norrænir listamenn opna sýningu á bókverkum í Norræna húsinu á laugardag kl. 16. Verið velkomin! Þetta er önnur sýning CON-TEXT-hópsins undir stjórn Hanne Matthiesen, en þema sýningarinnar er heimilið, heimkynni og hugtakið heima. ARKIRNAR taka þátt og sjá … Continue reading

@heima – @home by Arnþrúður Ösp

Kynning á íslenskum verkum á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Lesið einnig fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: Heim-heima   [4] Anna Snædís: Skandinavísk húsgögn [5] Svanborg: Heima … Continue reading

Heima – Litur / Home – Color by Svanborg

Hér kynnum við íslensk verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: Heim-heima  … Continue reading

Heim : heima – Home : at home by Inga

Við kynnum áfram nokkur íslensku verkanna á sýningunni hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri kynningar: [1] Zoo og [2] Babel. In the weeks to … Continue reading

Sigurborg sýnir 50 bókverk | ARKIR in 2021 – art exhibitions

🇮🇸 Föstudaginn 27. ágúst 2021 opnaði Sigurborg Stefánsdóttir sýninguna „Borðlagðar bækur“ í  Smiðsbúðinni, Geirsgötu 5a, Reykjavík. Á sýningunni eru 50 bókverk og 3 málverk. Sýningin stendur til 22. september. Í kynningu um sýninguna segir: „Sigurborg Stefánsdóttir nam myndlist við Skolen … Continue reading

Norræna bókverkasafnið | BIBLIOTEK NORDICA

  🇮🇸 Mánudaginn 17. maí 2021 opnar í Þjóðarbókhlöðu sýning á bókverkum úr norræna bókverkasafninu Bibliotek Nordica. Sex ARKIR eiga þar verk: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir, en enn fleiri … Continue reading

Bókverk í Bristol | BABE 2021

🇮🇸 ARKIR tóku þátt í BABE – Bristol Artist’s Book Event – The Lost Weekend 17. – 18. apríl 2021 í Arnolfini, International Centre for Contemporary Arts í Bristol. Viðburðir fóru að mestu fram rafrænt að þessu sinni vegna heimsfaraldurs … Continue reading

Fréttir af ÖRKUM | ARKIR in 2021

🇮🇸 Þrátt fyrir heimsfaraldur og samkomutakmarkanir hafa ARKIR undirbúið ýmis sýningarverkefni og sinnt listum og bókverkasköpun eins og færi hafa gefist. Í næstu póstum greinum við nánar frá helstu tíðinum en hér fyrir neðan er listi yfir verkefni síðustu mánuða. … Continue reading

JAÐARLÖND | BORDERLANDS – Reykjavík Arts Festival 2020

Bókverkasýningin JAÐARLÖND | BORDERLANDS í Landsbókasafni Íslands er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2020 og verður opin gestum frá föstudeginum 21. ágúst 2020 til sunnudagsins 20. september. Sýninguna er að finna í sýningarrými Þjóðarbókhlöðunnar við Arngrímsgötu 3. Nánar verður tilkynnt … Continue reading

JAÐARLÖND | BORDERLANDS

LISTAMENN | ARTISTS: Åse Eg Jørgensen Imi Maufe Kestutis Vasiliunas Nancy Campbell Rebecca Goodale Bożka Rydlewska Anna Snædís Sigmarsdóttir Arnþrúður Ösp Karlsdóttir Áslaug Jónsdóttir Bryndís Bragadóttir Helga Pálína Brynjólfsdóttir Ingiríður Óðinsdóttir Jóhanna Margrét Tryggvadóttir Kristín Þóra Guðbjartsdóttir Sigurborg Stefánsdóttir Svanborg … Continue reading

SPOR | TRACES

LISTAMENN | ARTISTS: Anna Snædís Sigmarsdóttir Arnþrúður Ösp Karlsdóttir Áslaug Jónsdóttir Bryndís Bragadóttir Helga Pálína Brynjólfsdóttir Ingiríður Óðinsdóttir Jóhanna Margrét Tryggvadóttir Kristín Guðbrandsdóttir Kristín Þóra Guðbjartsdóttir Sigurborg Stefánsdóttir Svanborg Matthíasdóttir Julia Boros Catherine Ferland Anne Greenwood Cornelia Theimer Gardella Emily … Continue reading

JAÐARLÖND | Exhibition at Reykjavík Arts Festival 2020

UPPFÆRÐ FRÉTT 6. maí 2020 | UPDATED MAY 6 2020 Vegna covid-19 heimsfaraldursins hefur sýningunni JAÐARLÖND | BORDERLANDS á Listahátíð í Reykjavík verið frestað fram á haust. Áformað er að sýningin opni föstudaginn 21. ágúst 2020 í Landsbókasafni Íslands, í … Continue reading

BORDERLAND – sýningarlok | End of ARKIR exhibition at BIMA

Gleðilegt ár kæru lesendur og vinir ARKA! Það hefur verið rólegt yfir blogginu okkar en á bak við tjöldin eru ARKIR önnum kafnar. Fylgist með! Happy New Year dear readers and friends of ARKIR near and far! Our blog has … Continue reading