Síðasta sýningarhelgi – Last days at HOME

HEIMA – Síðasta sýningarhelgi! Leiðsögn á sunnudag kl. 14.  Það er komið að lokum sýningarinnar HEIMA, – hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik í Norræna húsinu. Sýningu lýkur á sunnudag en hún er opin í dag og á morgun … Continue reading

Gestir á Safnanótt 2014 – Guests on Museum Night

Á Safnanótt, föstudagskvöldið 7. febrúar, stóðu ARKIR fyrir leiðsögn og bókagerðarsmiðju í tengslum við sýninguna HEIMA í Norræna húsinu. Fjölmargir gestir nýttu sér ókeypis aðgang og óvenjulegan opnunartíma safnanna allt til miðnættis. – – – Art lovers enjoyed Museum Night … Continue reading

Bókagerð á Safnanótt – Book making at Winter Lights Festival

ARKIRNAR minna á skemmtilegan viðburð í Norræna húsinu í kvöld! Leiðsögn um sýninguna HEIMA og bókagerð fyrir alla fjölskylduna í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20:00 – 22:00. Aðgangur ókeypis! Verið velkomin! Leiðsögn verður fyrir gesti á sýningunni HEIMA í … Continue reading

ARKIR á Safnanótt – Winter Lights Festival 2014

Leiðsögn um sýninguna HEIMA og bókagerð fyrir alla fjölskylduna í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20:00 – 22:00.  Leiðsögn verður fyrir gesti á sýningunni HEIMA í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20. Á sýningunni eru sýnd bókverk … Continue reading

Fleiri gestir! – More guests!

ARKARbloggið fékk sendingu af fleiri myndum frá opnun sýningarinnar HEIMA í Norræna húsinu þann 25. janúar. Við stöndumst ekki mátið og birtum þær hér á vefnum. Enn og aftur: takk fyrir komuna kæru gestir! – – – The ARKIR-site received … Continue reading

Kæru gestir! – Dear guests!

Það var vel mætt á opnun sýningarinnar „HEIMA“ í Norræna húsinu s.l. laugardag, 25. janúar 2014. Forstjóri Norræna hússins, Max Dager, bauð gesti velkomna; Hanne Matthiesen, fyrirliði CON-TEXT hópsins, sagði frá tilurð sýningarinnar og svo söng Svavar Knútur nokkur lög af … Continue reading

Velkomin á opnun! – Exhibition opening today!

Við opnum bókverkasýninguna HEIMA – hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik í Norræna húsinu í dag kl. 16. Verið velkomin! Glöggvið ykkur á auglýsingunni á bls 46 í Fréttablaðinu í dag. Pósturinn (sjá hér fyrir neðan) … Continue reading

Listamannaspjall á sunnudag – Artist talk on Sunday

Þeir sem ekki geta mætt á sýningaropnun í Norræna húsinu á laugardag ættu þó ekki að láta listamannaspjallið á sunnudeginum fram hjá sér fara. Tveir norrænir listamenn segja frá verkum sínum, sýna myndir og veita leiðsögn á sýningunni klukkan 13:30 sunnudaginn 26. janúar. … Continue reading

Út á borð og bekki – In the Nordic house: Day three!

Sýningarundirbúningur í Norræna húsinu gengur vel. Að mörgu er að hyggja. Verkin eru ófá og afar fjölbreytt, öllum verður að gefa sérstakan gaum í uppsetningunni. Það stefnir í forvitnilega sýningu sem opnar á laugardag! HEIMA – Norræna húsið á laugardag 25. … Continue reading

Upp úr kössunum – In the Nordic house: Day one

Tveir trékassar fullir af bókverkum biðu okkar í Norræna húsinu í dag. ARKIR hófust handa við að setja upp farandsýninguna „HEIMA“ ásamt dönskum og sænskum fulltrúum CONTEXT-hópsins, þeim Hanne Matthiesen og Marianne Laimer. Sýningin opnar 25. janúar. – – – … Continue reading

Heim: sýning í Norræna húsinu – Home: exhibition in The Nordic House

Farandsýningin HEIMA opnar í Norræna húsinu í Vatnsmýri laugardaginn 25. janúar. Á sýningunni má sjá fjölbreytt bókverk eftir 33 norræna listamenn. ARKIR taka þátt og sjá um margvíslegan undirbúning ásamt skandinavískum fulltrúum listamannanna sem koma til landsins í tilefni af opnuninni: Hanne … Continue reading

Gleðilegt ár! – Happy New Year!

ARKIRNAR fagna nýju ári og óska velunnurum sínum, og bókverkafólki öllu, farsældar og framgangs á komandi ári! Bókablogg ARKANNA hefur verið heldur vanrækt síðasta misseri en það stendur til bóta. ARKIRNAR munu vonandi geta sagt fréttir af þátttöku í nýjum … Continue reading

Sýningaropnun í Nuuk – Angerlarsimaffik!

Farandsýningin HEIMA opnar í dag í menningarmiðstöðinni KATAUAQ í Nuuk á Grænlandi! ARKIR eiga fjölmörg verk á sýningunni en listamenn frá öllum Norðurlöndunum sýna verk undir þemanu heim eða heima. Prímus mótor og sýningarstjóri er Hanne Matthiesen sem segir frá … Continue reading

Friðsæl heimili – Peaceful homes by Helga Pálína

Kynning á íslenskum verkum á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Lesið einnig fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: Heim-heima   [4] Anna Snædís: Skandinavísk húsgögn [5] Svanborg: Heima … Continue reading

Réttur til að snúa aftur heim – The Right of Return by Jóhanna

Kynning á íslenskum verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: Heim-heima   [4] … Continue reading

20 skref | 20 steps backwards from home by Bryndís

Kynning á íslenskum verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: Heim-heima   [4] … Continue reading

Skandinavísk húsgögn 1960 – Scandinavian Furniture 1960 by Anna Snædís

Hér kynnum við áfram íslensk verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur: [1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: … Continue reading

Babelturninn – Babel by Áslaug

Þessa dagana kynnum við nokkur íslensku verkanna á sýningunni hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka: [1] Zoo. In the weeks to come we … Continue reading

Dýragarður – Zoo by Sigurborg

Næstu vikur kynnum við nokkur íslensku verkanna á sýningunni hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. In the weeks to come we will introduce some of … Continue reading

Sýningaropnun í Silkeborg Bad – Exhibition opening in Jutland

Í dag, 6. apríl 2013, opnaði sýningin: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad á Jótlandi. Þrjátíu og þrír norrænir listamenn sýna þar bókverk undir þemanu: heima, heimili eða heimkynni. Níu ARKIR eiga verk á sýningunni, … Continue reading