Helga Pálína Brynjólfsdóttir

HELGA PÁLÍNA BRYNJÓLFSDÓTTIR
textílhönnuður, bókverkakona og listgreinakennari
textile designer, book artist, art teacher

netfang | email: hepalina[at]gmail.com
sími | phone: + (354) 848 2999
vefföng | homepages:  Helga Pálína  |  Facebook  

 


Helga Pálína útskrifaðist úr textíldeild UIAH, Listiðnaðarháskólanum í Helsinki, Finnlandi, og hafði áður lokið B.Ed-prófi frá Kennaraháskóla Íslands. Hún vinnur að margvíslegum textílverkum og bókverkum og hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér heima og erlendis. Hún kennir textílþrykk í Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og í Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík.


Helga Pálína graduated from the textile department in The University of Art and Design Helsinki in Finland. Prior to that she had graduated with a B.Ed degree from the Iceland University of Education. She works with various kinds of textile and book art and has been a part of numerous exhibitions in Iceland and abroad. She teaches textile printing at the department of design and architecture in the Iceland Academy of the Arts, and in the textile department of the Reykjavík School of Visual Art.

Blokkir - Helga Pálína Brynjólfsdóttir