Unite! Baráttudagur bókverkafólks!

boka3blogg1

Gleðilegan fyrsta maí! Fjórar Arkir hittust á fundi í gær. Það er ekki laust við að bókverkin hafi setið á hakanum, enda allar Arkir með ótal járn í eldinum. Auðvitað er margt í bígerð! Við ræddum efni og ástæður… aðferðir og lausnir. Hópnum til hróss má nefna að kvöldið leið án þess að minnst væri á pólitík, svínaflensu eða yfirvofandi heimsendi.

Happy 1st of May! Book workers of the world, unite!

Four members of Arkir met last night at B’s studio for discussion and planning, green tea and pep talk. Considering different techniques, materials, sizes and shapes; we exchanged ideas and good advises. Surely something’s cookin’! We somehow managed to keep away from subjects like politics, the flu, the end of the world, etc.

But then of course David Lynch is coming to save us…

boka2blogg1

boka4blogg

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s