Áfram Arkir! – Carry on Arkir!

arkir23juni

Arkirnar mættu vel 23. júní. Þetta kvöld slóst „auka örk“ í hópinn, X-piiran Bryndís Bragadóttir. Svei mér ef það var ekki bara unnið að bókverkum! Það var pælt og gruflað, klippt og skorið, hér og þar eru hugmyndir að taka form.

Almost every member of ARKIR showed up at the meeting June 23rd. A special guest of the evening was Bryndís Bragadóttir, a member of the X-piir group. We welcome her to Arkir meetings! And what do you know: we got some work done and odd-looking books are taking form!

ark23juniASS2

arkir23juni3

Auðvitað þurfti líka að pæla og ræða málin. Helga Pálína var enn í hæstu hæðum eftir Hvannadalshnjúk. Hún gæti án efa flogið fyrir eigin vélarafli til Danmerkur. En við hættum ekki á það og Svanborg og Anna Snædís skoðuðu fargjöld. Niðurstaðan: svimandi háar upphæðir. Smá hausverkur þar! Ekki þýðir að ræna banka. Það er búið að því. En góðu fréttir vikunnar eru að Dansk-íslenski sjóðurinn ætlar að styrkja okkur um nokkrar krónur í farareyri. Kannski komumst við af stað með koffortin!

Of course we had to discuss matters of different kinds. Helga Pálína was still high after her mountaineering and though she could probably just lift off by her own, Svanborg and Anna Snædís (the two worried ones) took a good look at the flight fares to Denmark in September. At least something is flying high! Ticket prices! And no use robbing banks, someone came before us there! This week’s good news is that the Danish-Icelandic-Fund is helping out with a little sum to the Arkir-group for travels. We would love to pack our bags!

arkir23juni2

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s