Marianne Laimer hefur staðið í ströngu við sýningarundirbúninginn í Langska Huset í Visby á Gotlandi en sýningin opnar í dag. Hér bloggar Marianne um vinnuna á CON-TEXTvefnum og hér er viðtal við hana í vefútgáfu Gotlands dagblaðanna Gotlands Allehanda og Gotlands Tidningar: helagotland.se.
Það er líka vel þess virði að skoða heimasíðunna hennar Marianne, Den skulpturella boken, þar sem hún bloggar um bókverkin sín.
CON-TEXT in Gotland! A new variant of the exhibition is opening today in Langska Huset in Visby. Follow Marianne Laimers blog on the CON-TEXT weblog. See pictures from preparation here and read article on the exhibition in HelaGotland here.