Saumað í stein – Sewn in Stone

Þó að ARKARbloggið hafi ekki verið virkt undanfarna mánuði er allt aðra sögu að segja af Örkunum sjálfum.

Í gær opnaði Helga Pálína sýningu í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins. Þar mætist harkan og mýktin í lifandi og stílhreinum verkum. Helga Pálína hefur sest á tal við steininn og saumað furðu smágerð spor í litlar hellur úr móbergi. Útkoman er heillandi.

Sýningin Saumað í stein stendur til 19. september og er opin virka daga kl. 11 -18 og 11 – 16 á laugardögum.

The inactive blog is not necessary a sign of idleness among the members of ARKIR. No ho!

Here is a fresh press release: Helga Pálína opened an exhibition yesterday with new works in textile and stone. Quite remarkably she has embroidered pieces of palagonite tuff. See the magic in Kirsuberjatréð, Vesturgata 4, Reykjavík. 

Open until Sept. 19. Mon-Fri 11-18 and Sat. 11-16.

Leikur með línu – Playing við lines

Fleiri ARKIR héldu sýningu á árinu. Inga Óðins sýndi textílverk úr flóka í Kaolin Gallerí í Ingólfsstræði í lok maí. Sjáið myndir frá opnun. Það segir sig sjálft að verk Ingu voru „flókin“! Það voru þó einfaldar línur sem teiknuðu mjúka sveiga og boga og fleiri litir stöfuðu frá verkunum en augað grunaði við fyrstu sýn.

More members of ARKIR have had their works in to the open. Inga exhibited in Kaolin Gallery in May. Take a look at photos from the opening and glimpse of Inga’s wonderful works of felted wool. 

1 thought on “Saumað í stein – Sewn in Stone

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s