Farandsýningin HEIMA opnar í Norræna húsinu í Vatnsmýri laugardaginn 25. janúar. Á sýningunni má sjá fjölbreytt bókverk eftir 33 norræna listamenn. ARKIR taka þátt og sjá um margvíslegan undirbúning ásamt skandinavískum fulltrúum listamannanna sem koma til landsins í tilefni af opnuninni: Hanne Matthiesen frá Danmörku, forkólfur og hugmyndasmiður sýninga á vegum CONTEXT-hópsins og Marianne Laimer frá Svíþjóð. Þær munu báðar halda erindi í Norræna húsinu sunnudaginn 26. janúar. Það verður kynnt nánar síðar.
– – –
Exhibition coming up! ARKIR are preparing the opening of the travelling exhibition: HOME, – in the Nordic house in Reykjavík on Saturday 25. of January, showing book art and artists’ books by 33 Nordic artist from Iceland, Denmark, Sweden, Finnland, Faroe Islands, Greenland and Norway. This is the second exhibition of the CONTEXT-group. We are happy to inform that two Scandinavian artists are coming to join us: Hanne Matthiesen from Denmark, the leader of the show, and Marianne Laimer from Sweden. They will give talks on Sunday 26. of January in the Nordic house. More information about the event later.
Posters for a dark mood and a lighter state of mind by Áslaug Jónsdóttir.
Pingback: Heim: sýning í Norræna húsinu – Home: exhibition in The Nordic House | CON-TEXT