HEIMA í Doverodde – HOME: Opening in Jutland

DoveroddeHEIMA

Það hefur verið rólegt hér á blogginu um hríð en það þýðir ekki að ARKIRNAR sitji auðum höndum. Fregnir af næstu sýningum birtast hér bráðlega!

Farandsýningin HEIMA, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, heldur áfram ferð sinni um Norðurlönd, en síðastliðinn þriðjudag var sýningin opnuð  í Doverodde Købmandsgaard á Norður Jótlandi. Þar opnuðu hvorki meira né minna en þrjár bókverkasýningar þann 6. maí 2014. Sýningin heldur síðan áfram til Kaupmannahafnar í júní og verður til sýnis í menningarmiðstöðinni Nordatlantens Brygge til 20. ágúst. 

• • •

ARKIR are happy to announce that the travelling exhibition HOME, hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik, has now opened in Doverodde Købmandsgaard in North Jutland. Exhibition dates: 6th of May – June 13th. Later in June it will travel to Copenhagen to be exhibited in the cultural center Nordatlantens Brygge (The North Atlantic House), where the exhibition is hosted until 20th of August.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s