🇮🇸 Sýning á verkum okkar ARKA, JAÐARLAND / BORDERLAND, opnar nú innan skamms í Sherry Grover Gallery í BIMA, Bainbridge Island Museum of Art, í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Sýningin opnar formlega 12. október 2018 og stendur til 3. febrúar 2019.
Verk á sýningunni eiga: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Bryndís Bragadóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Guðbrandsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Jóhanna Margrét Tryggvadóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir. Sýningarstjóri er Amy Goldthwaite.
Verkin voru einnig sýnd í Portland, Maine, fyrr á árinu – sjá fyrri frétt. Nokkur verkanna á sýningunni eru kynnt hér á heimasíðunni – sjá með flýtileit hér.
Myndin fyrir ofan: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir – Það vorar.
Mynd fyrir neðan: Bryndís Bragadóttir – Island Borders.
🇬🇧 We have a book art exhibition opening soon! The exhibition BORDERLAND has now been installed in the Sherry Grover Gallery at BIMA, Bainbridge Island Museum of Art, WA, USA, and will open officially on the weekend of October 12. 2018, and run until Feb 3. 2019.
Exhibitors are all 11 members of ARKIR: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Bryndís Bragadóttir,Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Guðbrandsdóttir,Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Jóhanna Margrét Tryggvadóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, and Svanborg Matthíasdóttir. The exhibition curator is Amy Goldthwaite.
The BORDERLAND works are traveling the US, starting in Portland, Maine, earlier this year –see post. See also short introductions and photos of a collection of works from the exhibition in previous posts, – links here.
Above: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir – Springtime.
Below: Bryndís Bragadóttir – Island Borders.