BORDERLAND – sýningarlok | End of ARKIR exhibition at BIMA

Gleðilegt ár kæru lesendur og vinir ARKA! Það hefur verið rólegt yfir blogginu okkar en á bak við tjöldin eru ARKIR önnum kafnar. Fylgist með!

Happy New Year dear readers and friends of ARKIR near and far! Our blog has been somewhat quiet, but behind the scenes we are as busy as ever. Stay tuned!

Myndin hér fyrir ofan: Bláar stjörnur – Kristín Þóra Guðbjartsdóttir – Blue stars.


Mynd hér fyrir ofan | above: Sherry Grover Gallery – skjáskot – screenshot from BIMA homepage

🇮🇸 Brátt er á enda sýning okkar ARKANNA: JAÐARLAND / BORDERLAND, í  Sherry Grover Gallery í BIMA, Bainbridge Island Museum of Art, í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Sýningin opnaði formlega 12. október 2018 en henni lýkur nú 27. janúar 2019.

Verk á sýningunni eiga allar 11 ARKIR: Anna Snædís SigmarsdóttirArnþrúður Ösp KarlsdóttirÁslaug JónsdóttirBryndís BragadóttirHelga Pálína BrynjólfsdóttirIngiríður ÓðinsdóttirKristín GuðbrandsdóttirKristín Þóra GuðbjartsdóttirJóhanna Margrét TryggvadóttirSigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir. Sýningarstjóri er Amy Goldthwaite.

Verkin voru einnig sýnd í Portland, Maine, á árinu 2018, sjá fyrri frétt. Nokkur verkanna á sýningunni eru kynnt hér á heimasíðunni – sjá með flýtileit hér. Nú stefnum við verkunum til Kaliforníu.

T.v. | left: Anna Snædís Sigmarsdóttir: Flöskuskeyti | Message in a bottle


🇬🇧 Our book art exhibition, BORDERLAND, in the Sherry Grover Gallery at BIMA, Bainbridge Island Museum of Art, WA, USA, is coming to an end. The exhibition opened officially on October 12. 2018, and is closing next weekend, on January 27th.

Exhibitors are all 11 members of ARKIR: Anna Snædís SigmarsdóttirArnþrúður Ösp KarlsdóttirÁslaug JónsdóttirBryndís Bragadóttir,Helga Pálína BrynjólfsdóttirIngiríður ÓðinsdóttirKristín Guðbrandsdóttir,Kristín Þóra GuðbjartsdóttirJóhanna Margrét TryggvadóttirSigurborg Stefánsdóttir, and Svanborg Matthíasdóttir. The exhibition curator is Amy Goldthwaite.

The BORDERLAND works have been traveling the US, starting in Portland, Maine, – see post. They will now go to California. See short introductions and photos of a collection of works from the exhibition in previous posts, – links here

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s