🇮🇸 Bókverkasýningin SIGLA BINDA opnar 16. júní n.k. í sýningarsal Íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17. Sýningin er samvinnuverkefni tveggja listhópa sem lagt hafa áherslu á bókverkalist: íslenska listahópsins ARKA og norska hópsins Codex Polaris. Sjá nánar í fyrri frétt.
Þátttakendur í sýningunni eru: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir, Nanna Gunhild Amstrup, Solveig Landa, Rita Marhaug, Imi Maufe og Randi Annie Strand.
Myndir frá sýningunni í Gallery Entrée í Bergen.
Photos from the exhibition at Gallery Entrée in Bergen.
Umfjöllun | Reviews:
Numermagasin: SIGLA BINDA – eit samarbeid over landegrensene 21.12.2021
Artviewer: Sigla Binda at Entrée 03.01.2022
SIGLA – BINDA | SAILING – BINDING
🇬🇧 The exhibition SIGLA – BINDA will open soon: on June 16th in the art gallery of the Icelandic Printmakers Association at Hafnarhús in Reykjavík, Tryggvagata 17. See previous post about the exhibition here.
The exhibitors are five Norwegian artists of th artist group Codex Polaris: Nanna Gunhild Amstrup, Solveig Landa, Rita Marhaug, Imi Maufe and Randi Annie Strand, – along with five members of ARKIR: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir.
Veggspjald: | Poster design: Kristín Þóra Guðbjartsdóttir.