ARKIRNAR hittast nær vikulega um þessar mundir. Það þykir ekki verra að byrja fundi með málsverði enda ekki vanþörf á þegar halda þarf dampi á köldum vetrarkvöldum. Í þetta sinn var það austurlensk lambakjötssúpa og nýbakað brauð. Að því loknu var hægt að hefjast handa enda mörg verk í smíðum og heilabrotin í það minnsta jafn flókin og bókabrotin.
– – –
ARKIR are at it! We try to get together every week now, keeping spirit high in preparations for the exhibition HOME. Starting every meeting with a solid meal – like tonight’s fresh-baked bread and spicy soup of lamb meat and vegetables – helps everybody going on a cold winter evening.
- Svanborg og Anna Snædís brjóta blað … Folding a book
- Inga Örk með langa örk – roll of printed art by Anna soon to be folded to a book.
- Ísland ögrum skorið – af Ingu. Recycled book – artwork by Inga.
- HEIMILISfólk Svanborgar – Drawings by Svanborg, book art in process
- Sundnámsmenn – Swimmers – by Svanborg, book art in process
- HEIMILISlausir í bók Önnu Snædísar – HOMEless – artwork by Anna
Mikið er gaman að fylgjast með “artworki” Arka… hlakka til að lesa meira – gangi ykkur allt í haginn!
Pingback: ARKIR at it … – ARKIR í ati | CON-TEXT