HEIMA: Þrjátíu og þrír norrænir listamenn opna sýningu á bókverkum í Norræna húsinu á laugardag kl. 16. Verið velkomin! Þetta er önnur sýning CON-TEXT-hópsins undir stjórn Hanne Matthiesen, en þema sýningarinnar er heimilið, heimkynni og hugtakið heima. ARKIRNAR taka þátt og sjá um uppsetningu sýningarinnar.
Fylgist með hér á blogginu, kíkið á fyrri pósta og hakið við okkur á Facebook!
– – –
HOME: Thirty-three Nordic artists open a book art exhibition in the Nordic house in Reykjavík on Saturday at 4 pm. This is the second exhibition arranged by CON-TEXT and Hanne Matthiesen, now with artworks on the theme: home. ARKIR members participate and surely do their HOMEwork! See previous posts and follow us on Facebook!