Við enduropnum endurnýjaða ENDURBÓKUN í Borgarbókasafni – Menningarhúsi Spönginni í dag, 1. júlí kl 17. Verið velkomin á opnunina! Flest verkin voru sýnd í Gerðubergi á síðasta ári og snemma vors á þessu ári í bókasafni Reykjanesbæjar, en ný og áður ósýnd verk er einnig að finna í Spönginni. Sem fyrr eru verkin unnin úr aflóga bókum, að megni til afskrifuðum bókum frá Borgarbókasafni. Sýningin stendur til 3. október.
Our exhibition ENDURBÓKUN / RE-BOOK has found its way back to Reykjavík from Reykjanes and will now open in Spöngin Culture House, one of Reykjavík City Library branches. This is our third version of this exhibition, with works created from old books, mostly discared books from Reykjavík City Library. To every exhibition we have added some new works. ENDURBÓKUN in Spöngin Culture House will be open until 3. October, see the library opening hours. Welcome to opening today, 1. July at 5 pm!