Með þessum myndum minnum við á yfirstandandi sýningu Arkanna: ENDURBÓKUN í Spönginni Menningarhúsi, en henni lýkur laugardaginn 3. október 2015. Sýningin er opin á opnunartíma bókasafnsins: mánudaga til fimmtudaga frá kl 10-19, föstudaga kl 11-19 og laugardaga kl 12-16.
Sjá má fleiri myndir af bókverkum á fyrstu sýningu ENDURBÓKUNAR hér and hér.
ARKIR’s exhibition ENDURBÓKUN – RE-BOOK at Spöngin Culture House, has been well received since the opening on July 1st. WIth these photos we would like to make a note that the exhibition closes on October 3rd 2015.
Check out more photos from ENDURBÓKUN here and here.
Ljósmyndir / photos: Kristín Þóra Guðbjartsdóttir og Áslaug Jónsdóttir.
Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.