Önnum kafnar ARKIR hafa ekki birt tíðindi á bókablogginu um langa hríð. Það er ekki þar með sagt að bækur hafi ekki verið á dagskránni. ARKIRNAR hafa sinnt bókum af öllu tagi, á bókasýningum og bókamessum, við bókagerð, bóklestur, bókaútgáfu, bókaskrif …
Í síðustu frétt greindum við frá bókverkanámskeiði sem þá var í vændum í Gerðubergi. Rebecca Goodale sýndi bókverk og hélt námskeið í lok ágúst. ARKIRNAR Inga og Sigurborg tóku þátt í vinnustofunni og hér fyrir neðan má sjá dæmi um bækur sem þær unnu á námskeiðinu. Einnig má sjá ljósmyndir frá námskeiðinu á heimasíðu Gerðubergs eða heimasíðu ljósmyndarans.
– – –
Dear readers! You have been missing news about ARKIR’s book art, haven’t you? Now, where were we …?
As our last post was to let you all know about Rebecca Goodale’s workshop and exhibition in Gerðuberg Culture Center in August, it’s only proper to give an update on the event. Busy as we all are, only two of ARKIR members made it to Goodale’s course in book art. Inga and Sigurborg enjoyed the workshop and tried out different type of book forms and bindings. See photos below. There are also very nice photos from the workshop at Gerðuberg’s website or at the photographer’s website.
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir
- book art – Sigurborg Stefánsdóttir