Dýragarður – Zoo by Sigurborg

Næstu vikur kynnum við nokkur íslensku verkanna á sýningunni hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum.
In the weeks to come we will introduce some of the works by the Icelandic artist in the exhibition  hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik in Silkeborg Bad. This is the first post.
© ljósmyndir / photos: Áslaug Jónsdóttir og Lilja Matthíasdóttir.

SigurborgSt Zoo1

listamaður: Sigurborg Stefánsdóttir
titill: Zoo
stærð: 19 x 25,5 cm.
efni og aðferð: litaður pappír, pappírsklippur, hringekjubrot, saumur
ár: 2013

Um bókina segir Sigurborg: „Dýragarðsbók: Þetta bókverk er dæmi um heimili innan rimla. Dýrin eru föst í búri, „húsi“ sem þau hafa ekki valið sér sjálf og frelsi er víðs fjærri. Þeim er ætlað að vera sýningargripir og öðrum en sjálfum sér til ánægju. Litir eru hafðir sterkir til að auka sjónrænan áhrifamátt. Bókarbrotið er svokallað „hringekjuform“, þar sem nokkur lög af pappír, misstór eru sett saman og skorið úr, svo horfa megi í gegn.“

artist: Sigurborg Stefánsdóttir
title: Zoo
size: 19 x 25,5 cm.
materials and method: colored paper, paper-cutting, carousel-folding, sewing
year: 2013

Sigurborg on the book: “This artist book is an example of a home behind bars. The animals are caged, a “home” which they have not chosen, and from which freedom is out of reach. They are exhibited for others to enjoy. Colors are usually bright to try to enhance the visual experience. The book design is in the so-called “carousel” folding, which consists of several layers of different sized paper, and cutout, so that it is possible to see through them.”

Sigurborg er listmálari, bókverkakona og grafískur hönnuður. Hún stundaði nám hjá Hans Chr. Højer í Kaupmannahöfn og síðar í Skolen for Brugskunst, nytjalistaháskólanum í Kaupmannahöfn. Hún hefur tekið þátt í námskeiðum í Bandaríkjunum, Japan og á Íslandi. Hún býr í Reykjavík og er með vinnustofu á Grensásvegi 12A.

Sigurborg is a painter, book artist and graphic designer. She studied art with artist Hans Chr. Højer and at Denmark’s School of Design, Copenhagen, Denmark. She has attended art courses in USA, Japan and Iceland. She lives in Reykjavík and has a studio at Grensásvegur in Reykjavik.

Nánari upplýsingar um listamanninn / Further information about the artist:
Sigurborg Stefánsdóttir:  www    www
Hafa samband / Contact:   @    fb

SigurborgSt

21 thoughts on “Dýragarður – Zoo by Sigurborg

 1. Pingback: Til hamingju! Tillykke! Congratulations! | CON-TEXT

 2. Pingback: Babelturninn – Babel by Áslaug | ARKIR – bókverkablogg

 3. Pingback: Meira um Babel | More babble … | Áslaug Jónsdóttir

 4. Pingback: ARKIR – heima no2 / ARKIR – hjem no2 | CON-TEXT

 5. Pingback: Heim : heima – Home : at home by Inga | ARKIR – bókverkablogg

 6. Pingback: ARKIR – heima no3 / ARKIR – hjem no3 | CON-TEXT

 7. Pingback: Skandinavísk húsgögn 1960 – Scandinavian Furniture 1960 by Anna Snædís | ARKIR – bókverkablogg

 8. Pingback: ARKIR – heima no4 / ARKIR – hjem no4 | CON-TEXT

 9. Pingback: Heima – Litur / Home – Color by Svanborg | ARKIR – bókverkablogg

 10. Pingback: ARKIR – heima no5 / ARKIR hjem no5 | CON-TEXT

 11. Pingback: 20 skref | 20 steps | ARKIR – bókverkablogg

 12. Pingback: 20 skref | 20 steps backwards from home by Bryndís | ARKIR – bókverkablogg

 13. Pingback: Réttur til að snúa aftur heim – The Right of Return by Jóhanna | ARKIR – bókverkablogg

 14. Pingback: ARKIR – heima no6 / ARKIR home no6 | CON-TEXT

 15. Pingback: ARKIR – heima no7 / ARKIR home no7 | CON-TEXT

 16. Pingback: Friðsæl heimili – Peaceful homes by Helga Pálína | ARKIR – bókverkablogg

 17. Pingback: ARKIR – heima no8 / ARKIR home no8 | CON-TEXT

 18. Pingback: @heima – @home by Arnþrúður Ösp | ARKIR – bókverkablogg

 19. Pingback: ARKIR heima no9 / ARKIR home no9 | CON-TEXT

 20. Pingback: HEIMA – Thoughts on HOME | ARKIR – bókverkablogg

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s