Hér kynnum við íslensk verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur:
[1] Sigurborg: Zoo [2] Áslaug: Babel [3] Inga: Heim-heima [4] Anna Snædís: Skandinavísk húsgögn
We continue to introduce some of our works in the exhibition: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik in Silkeborg Bad. This is the fifth post. Read also:
[1] Sigurborg: Zoo [2] Áslaug: Babel [3] Inga: Heim-heima [4] Anna Snædís: Scandinavian Furniture
© ljósmyndir / photos: Lilja Matthíasdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Lars Svanholm.
listamaður: Svanborg Matthíasdóttir
titill: Heima – Litur
stærð: 27,5 x 27,5 cm.
efni og aðferð: grafíkpappír, arkitektapappír, vatnslitur, þráður;
saumur, málun og brot.
ár: 2013
Svanborg sýnir nokkur verk á sýningunni í Silkeborg Bad. Um eitt þeirra, verkið: Heima – Litur, segir Svanborg:
„Litir hafa mikil áhrif á mig. Litir vekja með mér löngun til að skapa. Litir eru mér minnisstæðir vegna „andrúmsloftsins“ sem þeir skapa.“
Og Svanborg heldur áfram: „Stundum hef ég sjálf verið í aðstöðu til að velja þá liti sem ég bý við en stundum hafa þeir verið valdir af öðrum að hluta til eða alveg. Í bókinni skráset ég liti og litasamsetningar sem ég man frá sjö af heimilum mínum, frá barnæsku til dagsins í dag. Mér fannst athyglivert að skoða heimilin frá þessu sjónarhorni.“
artist: Svanborg Matthíasdóttir
title: Home – Color
size: 27,5 x 27,5 cm.
materials and method: printmaking paper, transparent paper, water color, thread;
sewing, watercoloring and folding.
year: 2013
Svanborg is exhibiting several works in Silkeborg Bad. She comments on her book “Home – Color”:
“Colors affect me strongly. Colors make me want to create. I remember colors because of the “atmosphere” they create.”
And Svanborg explains: “Sometimes I have been able to choose the colors of my home but often I have lived with the colors that someone else has chosen. This book is a documentation of the colors of seven of my homes, from childhood to present day. I found it interesting to “revisit“ my homes from this point of view”
- Heima – Litur
- Heima – Litur – Svanborg Matthíasdóttir
- Heima – Litur – Svanborg Matthíasdóttir
- Heima – Litur, in process
- Heima – Litur, in process
- Heima – Litur, in process
- Heima – Fólk – Svanborg Matthíasdóttir
- Heima – Sund – Svanborg Matthíasdóttir
Svanborg vinnur að myndlist; málar, gerir bókverk og kennir málun. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og síðan framhaldsnám í málaralist við Jan Van Eyck Akademíuna í Maastricht, Hollandi. Hún hefur sýnt, ein og með öðrum, bæði hér heima og erlendis.
Svanborg paints, makes artbooks and teaches painting. She studied painting at The Icelandic College of Arts and Crafts and the Jan Van Eyck Akademie in Maastricht, Holland. She has participated in numerous solo and group exhibitions in Iceland and abroad. She lives and works in Iceland.
Nánari upplýsingar um listamanninn:
Further information about the artist:
Svanborg Matthíasdóttir
Hafa samband / Contact: @ fb
Pingback: ARKIR – heima no5 / ARKIR hjem no5 | CON-TEXT
Pingback: 20 skref | 20 steps | ARKIR – bókverkablogg
Pingback: 20 skref | 20 steps backwards from home by Bryndís | ARKIR – bókverkablogg
Pingback: Réttur til að snúa aftur heim – The Right of Return by Jóhanna | ARKIR – bókverkablogg
Pingback: ARKIR – heima no6 / ARKIR home no6 | CON-TEXT
Pingback: ARKIR – heima no7 / ARKIR home no7 | CON-TEXT
Pingback: Friðsæl heimili – Peaceful homes by Helga Pálína | ARKIR – bókverkablogg
Pingback: ARKIR – heima no8 / ARKIR home no8 | CON-TEXT
Pingback: @heima – @home by Arnþrúður Ösp | ARKIR – bókverkablogg
Pingback: ARKIR heima no9 / ARKIR home no9 | CON-TEXT
Pingback: HEIMA – Thoughts on HOME | ARKIR – bókverkablogg