Skandinavísk húsgögn 1960 – Scandinavian Furniture 1960 by Anna Snædís

Hér kynnum við áfram íslensk verk á sýningunni: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri færslur:
[1] Sigurborg: Zoo   [2] Áslaug: Babel   [3] Inga: Heim-heima
We continue to introduce some of our works in the exhibition: hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik in Silkeborg Bad. This is the fourth post. Read also:
[1] Sigurborg: Zoo    [2] Áslaug: Babel    [3] Inga: Heim-heima 
© ljósmyndir / photos: Lilja Matthíasdóttir, Áslaug Jónsdóttir og Anna Snædís Sigmarsdóttir.

AnnaS Scand1

listamaður: Anna Snædís Sigmarsdóttir
titill: Skandinavísk húsgögn 1960
stærð: 25 x 26 x 40 cm.
efni og aðferð: endurunnið hönnunartímarit, saumþráður, vaxlitur; pappír og litir hitameðhöndlaðir, bókasaumur.
ár: 2013

„Skandinavísk húsgögn 1960“ er eitt af verkum Önnu Snædísar á norrænu sýningunni í Silkeborg Bad. Um verkið segir hún: „Fjölbreytt efnisnotkun og efnisáferð hefur alltaf verið sterkur þáttur í bókverkum mínum. Fegurðin í ljótleikanum, grófleiki línunnar og samspil lita og forma eru útgangspunktarnir í tjáningunni. Til þess að gera þá frásögn lifandi urðu einþrykk (mónóþrykk) og blönduð tækni fyrir valinu. Fegurðin í gömlum tímaritunum og innihaldi þeirra sem byggir á híbýla-kúltúr skandinavískrar menningar frá 1960 pössuðu mjög vel sem verk á sýninguna.“ Og Anna Snædís heldur áfram: „Til þess að finna samsvörun við þeirri hugmyndafræði datt mér í hug að vinna með íslensk eyðibýli sem hafa sterka tilfinningalega frásögn. Þau hafa oft að geyma upprunalega hluti s.s. húsgögn, potta, bolla, fatnað og ýmsa persónulega hluti. En þegar horft er til samfélagsins þá blasa við mér híbýli útigangsfólksins sem einnig er vert að skoða.“

artist: Anna Snædís Sigmarsdóttir
title: Scandinavian Furniture 1960
size: 25 x 26 x 40 cm.
materials and method: Recycled design magazine, tread, vax colors; sewing, colors and paper treated with heat.
year: 2013

“Scandinavian Furniture 1960” is one of the artist’s books by Anna Snædís in the Nordic exhibition in Silkeborg Bad. She explains: “The diversity of materials, texture and the physical presence has always played an important part of my book art and the story they tell. The beauty in ugliness, coarseness of the line and the interplay of color and form are the focal points. To make the story alive I chose mono print and mixed media. I found the beauty of old magazines and their content showing the culture of Scandinavian homes in 1960 an appropriate material for this exhibition.“ About her other works in the exhibition, Anna Snædís adds: “As a match to this concept I decided to use abandoned farms that have a strong emotional narrative. They often keep things such as the original furniture, pots, cups, clothing and various personal items. But then again, when looking at modern society we can also see the dwellings of the homeless, places which are worth looking into.”

Anna Snædís vinnur við myndlist, hönnunarkennslu, bókverk og grafík. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hún hefur haldið einkasýningar og fjölda samsýninga á Íslandi og víða um heim s.s. Litháen, Danmörku, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Svíþjóð. Hún býr í Hafnarfirði.

Anna Snædís works on various art forms such as book art and printmaking and she is a teacher of a art, crafts and design. She studied at The Icelandic College of Arts and Crafts and has participated in numerous group exhibitions in Iceland and Sweden, Finland, Denmark, Belgium and the USA. Anna Snædís lives in Hafnarfjörður.

anna

Nánari upplýsingar um listamanninn:
Further information about the artist:
Anna Snædís Sigmarsdóttir   www
Hafa samband / Contact: @    fb

13 thoughts on “Skandinavísk húsgögn 1960 – Scandinavian Furniture 1960 by Anna Snædís

  1. Pingback: ARKIR – heima no4 / ARKIR – hjem no4 | CON-TEXT

  2. Pingback: Heima – Litur / Home – Color by Svanborg | ARKIR – bókverkablogg

  3. Pingback: ARKIR – heima no5 / ARKIR hjem no5 | CON-TEXT

  4. Pingback: 20 skref | 20 steps | ARKIR – bókverkablogg

  5. Pingback: 20 skref | 20 steps backwards from home by Bryndís | ARKIR – bókverkablogg

  6. Pingback: Réttur til að snúa aftur heim – The Right of Return by Jóhanna | ARKIR – bókverkablogg

  7. Pingback: ARKIR – heima no6 / ARKIR home no6 | CON-TEXT

  8. Pingback: ARKIR – heima no7 / ARKIR home no7 | CON-TEXT

  9. Pingback: Friðsæl heimili – Peaceful homes by Helga Pálína | ARKIR – bókverkablogg

  10. Pingback: ARKIR – heima no8 / ARKIR home no8 | CON-TEXT

  11. Pingback: @heima – @home by Arnþrúður Ösp | ARKIR – bókverkablogg

  12. Pingback: ARKIR heima no9 / ARKIR home no9 | CON-TEXT

  13. Pingback: HEIMA – Thoughts on HOME | ARKIR – bókverkablogg

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s