Heim : heima – Home : at home by Inga

Við kynnum áfram nokkur íslensku verkanna á sýningunni hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik í Silkeborg Bad. Fleiri færslur bætast við á næstu vikum. Lesið líka fyrri kynningar: [1] Zoo og [2] Babel.
In the weeks to come we will introduce some of the works by the Icelandic artist in the exhibition  hem : HJEM : koti : heim : heima : angerlarsimaffik in Silkeborg Bad. This is the third post. Read also: [1] Zoo and [2] Babel.
© ljósmyndir / photos: Lilja Matthíasdóttir

Inga HEIM1

listamaður: Ingiríður Óðinsdóttir
titill: Heim – heima
stærð: 32 x 23 x 38 cm.
efni og aðferð: pappír, saumþráður, pappírsskurður
ár: 2013

Inga sýnir fjögur verk á sýningunni sem nú stendur yfir í Silkeborg Bad í Danmörku en þau hverfast öll um Ísland. Um verkin segir Inga: „Þegar ég fór í hugmyndavinnu fyrir sýninguna kom fyrst upp í huga minn þau hús sem ég hafði búið í hér og hvar, en það leiddi mig að spurningunni: hvar á ég heima og hver eru heimkynni mín? Það er auðvitað Ísland. Ég bjó í Svíþjóð um nokkurra ára bil og flaug oft á milli Íslands og Svíþjóðar. Þá var svo notalegt þegar flugvélin var lent og flugfreyjurnar sögðu „velkomin heim“. Þá var ég svo sannarlega komin heim. Út frá þessum hugleiðingum fór ég að vinna með Ísland, útlínur þess og form á ýmsa vegu.“

artist: Ingiríður Óðinsdóttir
title: Heim – heima
size: 32 x 23 x 38 cm.
materials and method: paper, tread, paper-cutting
year: 2013

Inga has four new works at the exhibition “HOME” in Silkeborg Bad in Denmark, and they are all connected in the same theme: Iceland. In Inga’s words: “When I started to reflect upon the concept for the exhibition, the first thing that came to my mind were the various houses I had lived in. But later on I asked myself: Where has my home always been? The answer was Iceland. I lived in Sweden for several years and often flew to Iceland. I was always so pleased when the aircraft had landed and the stewardess announced: “welcome home”. Then I was truly home. From these thoughts, I began to work with my ideas of my home country, the contours and shapes in a variety of ways.”

Ingiríður vinnur við myndlist, bókverk og textílhönnun. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og í Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Belgíu og Bandaríkjunum. Hún býr í Hafnarfirði.

Ingiríður works on her art, artist books and textile design in her studio in Garðabær. She studied at The Icelandic College of Arts and Crafts. She has participated in numerous group exhibitions in Iceland and Sweden, Finland, Denmark, Belgium and the USA. She lives in Hafnarfjörður.

IngiridurOdins

Nánari upplýsingar um listamanninn / Further information about the artist:
Ingiríður Óðinsdóttir    www    www    fb
Hafa samband / Contact:    @    fb

14 thoughts on “Heim : heima – Home : at home by Inga

  1. Pingback: ARKIR – heima no3 / ARKIR – hjem no3 | CON-TEXT

  2. Pingback: Skandinavísk húsgögn 1960 – Scandinavian Furniture 1960 by Anna Snædís | ARKIR – bókverkablogg

  3. Pingback: ARKIR – heima no4 / ARKIR – hjem no4 | CON-TEXT

  4. Pingback: Heima – Litur / Home – Color by Svanborg | ARKIR – bókverkablogg

  5. Pingback: ARKIR – heima no5 / ARKIR hjem no5 | CON-TEXT

  6. Pingback: 20 skref | 20 steps | ARKIR – bókverkablogg

  7. Pingback: Réttur til að snúa aftur heim – The Right of Return by Jóhanna | ARKIR – bókverkablogg

  8. Pingback: ARKIR – heima no6 / ARKIR home no6 | CON-TEXT

  9. Pingback: ARKIR – heima no7 / ARKIR home no7 | CON-TEXT

  10. Pingback: Friðsæl heimili – Peaceful homes by Helga Pálína | ARKIR – bókverkablogg

  11. Pingback: ARKIR – heima no8 / ARKIR home no8 | CON-TEXT

  12. Pingback: @heima – @home by Arnþrúður Ösp | ARKIR – bókverkablogg

  13. Pingback: ARKIR heima no9 / ARKIR home no9 | CON-TEXT

  14. Pingback: HEIMA – Thoughts on HOME | ARKIR – bókverkablogg

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s