
Meðlimir ARKA hafa oft tekið þátt í samsýningum erlendis og hérlendis og næstar á döfinni eru tvær sýningar sem þær Anna Snædís Sigmarsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir taka þátt í. Fleiri sýningar eru einnig framundan og verður sagt frá þeim síðar.
Norræn bókverk í Gallery Jangva í Helsinki
Listamaðurinn Olof Kangas er sýningarstjóri Norrænnar bókverkasýningar sem er í röð sýninga sem haldnar eru í tilefni 20 ára afmælis Gallerí Jangva í Helsinki. Sigurborg, Anna Snædís og Svanborg eiga verk á afmælissýningunni, en hún opnar 2. april og stendur til 26. april 2015. Nánari upplýsingar: Gallery Jangva, Uudenmaankatu 4-6, courtyard, 00120 Helsinki.
Mistök í Gallery Titanikas í Vilnius
Verk þeirra Önnu Snædísar, Sigurborgar og Svanborgar voru einnig valin á „Sjöunda alþjóðlega bókverkaþríæringinn í Vilnius 2015“, en þema þríæringsins er “Error” {Mistake}: villa eða mistök. Verkin verða til sýnis frá 22. október til 21. nóvember 2015, í Gallery Titanikas, Maironio st. 3, í Vilnius í Litháen, en galleríið tilheyrir Listaháskólanum í Vilnius. Hluti verkanna verður einnig til sýnis í Leipzig í Þýskalandi; í Vercelli á Ítalíu; í Austurríki; í Nacogdoches, Texas, og einnig í Ástralíu. Nánar má lesa um þríæringinn hér: ERROR.

ARKIR are busy as always! Three members from the group are taking part in exhibitions in Vilnius and Helsinki:
Nordic Artists’ Books in Helsinki
Jangva gallery invited artist Olof Kangas as a curator to organize Nordic Artists’ Books exhibition at Gallery Jangva Studio. This exhibition is part of Gallery Jangva’s 20th anniversary invitational exhibitions. Anna Snædís Sigmarsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir were invited to take part as the Icelandic representatives.
The exhibition opens April 2. and continues on view through April 26. 2015 in Gallery Jangva, Uudenmaankatu 4-6, courtyard, 00120 Helsinki. For further information see link.
Error in Vilnius
Anna Snædís Sigmarsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir were also selected for the “7th International Artist’s Book Triennial Vilnius 2015” with the theme “Error” {Mistake}.
The book art exhibition ERROR will be open from October 22. through November 21. 2015 in Gallery Titanikas, Maironio st. 3, Vilnius, Lithuania. Titanikas is an exhibition hall belonging to the Vilnius Academy of Arts, the largest and oldest art university in the Baltics. It focuses on modern art, design and graphics. Several of the selected works will also be exhibited in Leipzig, Germany; Vercelli, Italy; in Austria; Nacogdoches, Texas, USA, as well as in Australia. For further information see the triennial’s webpage: ERROR.
Ljósmyndir / photos: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir.
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Bókverk II – Andlit
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Bókverk II – Andlit
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Bókverk II – Andlit
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Heilsufræði I
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Heilsufræði I
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Bókverk I – Paradís
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Bókverk I – Paradís
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Bókverk I – Paradís
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Saga þjóðar
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Saga þjóðar
Anna Snædís Sigmarsdóttir: Saga þjóðar
Sigurborg Stefánsdóttir: Error
Sigurborg Stefánsdóttir: Fragments of Helsinki and Reykjavík
Sigurborg Stefánsdóttir: Undraland / Wonderland
Sigurborg Stefánsdóttir: Undraland / Wonderland
Svanborg Matthíasdóttir: Metamorphosis
Svanborg Matthíasdóttir: Metamorphosis
Svanborg Matthíasdóttir: Metamorphosis
Svanborg Matthíasdóttir: Metamorphosis
Svanborg Matthíasdóttir: p. 245-153
Svanborg Matthíasdóttir: p. 18-111 (detail)
Svanborg Matthíasdóttir: p. 18-111
Svanborg Matthíasdóttir: p. 18-111
Svanborg Matthíasdóttir: p. 245-153 (detail)
Svanborg Matthíasdóttir: p. 245-153 (detail)

Like this:
Like Loading...