Gleðilegt ár! – Happy New Year!

NewYearARKIR

Bókverkafélagið ARKIR óskar vinum og velunnurum heilla og hamingju á nýju ári! Við vonum að komandi ár færi öllum ótal ævintýri í heimi bókanna!

We wish all our friends, co-workers and blog-readers a Happy New Year and many great adventures in the amazing world of the book art! 

Austurlenskar arkir – Origami books

Origamibooks2

ARKIRNAR hittust yfir sushi og bókabrotum í síðustu viku – skylduverkefnið var ein eldsnögg origami-bók fyrir matinn. Og svo var haldið áfram með HEIMA-verkefnið. Sumum miðar betur en öðrum. Engin spurning að engifer og wasabi höfðu góð áhrif á vinnu kvöldsins.

Arkir og origami

IF YOU DON’T MAKE YOUR BOOK YOU CAN’T HAVE ANY SUSHI! We needed to spice up our meetings so we went for sushi and origami book-making last week. Everyone made a small origami book in a snap. And then some are making more progress than others in “HOMEmaking”: making books for next CONTEXT exhibition with the theme: HOME.