Það var vel mætt á opnun sýningarinnar „HEIMA“ í Norræna húsinu s.l. laugardag, 25. janúar 2014. Forstjóri Norræna hússins, Max Dager, bauð gesti velkomna; Hanne Matthiesen, fyrirliði CON-TEXT hópsins, sagði frá tilurð sýningarinnar og svo söng Svavar Knútur nokkur lög af alkunnu listfengi. Gaman, gaman! Kæru gestir: takk fyrir komuna!
– – –
Last Saturday, January 25th, we celebrated the opening of our exhibition ‘HOME’ in the Nordic house. The director of the house, Max Dager, gave a short welcome speech; Hanne Matthiesen told us a bit about the idea behind the theme and the travelling exhibition; and Svavar Knútur sang some wonderful songs. We had a ball! Dear guests: Thank you for joing us!
Þið sem komust ekki á opnunina getið hlustað á Svavar Knút af spilaranum hér fyrir neðan á meðan þið skoðið myndirnar. Þetta er ljúfur ástarsöngur þrátt fyrir dramatískan textann: „While the world burns“. Smellið á örina!
– – –
For those of you who could not make it to the opening: Play one of Svavar Knútur’s songs on the player below while flicking through the photos. Despite the dramatic lyrics it’s a sweet lovesong: ‘While the world burns’. Click the arrow!
– – –
Smellið á myndsafnið til að sjá stærri myndir.
Click on the gallery to see larger photos.