Gestir á Safnanótt 2014 – Guests on Museum Night

ARKIRsafnanott 1-1

Arnþrúður Ösp guiding at Museum Night 2014

Á Safnanótt, föstudagskvöldið 7. febrúar, stóðu ARKIR fyrir leiðsögn og bókagerðarsmiðju í tengslum við sýninguna HEIMA í Norræna húsinu. Fjölmargir gestir nýttu sér ókeypis aðgang og óvenjulegan opnunartíma safnanna allt til miðnættis.
– – –
Art lovers enjoyed Museum Night on Friday night, February 7th, at Reykjavík Winter Lights Festival 2014. ARKIR invited guests to a guided tour around the book art exhibition HOME in the Nordic house, as well as giving a free workshop in book making. 

ARKIRsafnanott-2b

Anna Snædís teaching the tricks of simple origami book making

ARKIRsafnanott-2

Helga Pálína giving lessons at the book making workshop

Það var svo óvænt ánægja að hitta einn af erlendu listamönnunum sem taka þátt í sýningunni HEIMA: Julia Pars frá Grænlandi. Hún var stödd á Íslandi til að taka þátt í öðru norrænu verkefni á Safnanótt, margmiðlunarinnsetningunni Vetrarljós í anddyri Þjóðminjasafnsins á vegum TURA YA MOYA listasmiðjunnar. (Sjá tengla!)
– – –

Julia Pars and her book HOME

Julia Pars and her book HOME

And then we got an unexpected visitor! We were delighted to meet one of the artists from Greenland: Julia Pars, who participates in the book art exhibition HOME. She was visiting Iceland for another Nordic project: an installation in the foyer of the National museum at the Reykjavík Winter Lights Festival 2014. The multimedia installation „Winter Light“ is a project of the art group TURA YA MOYA, run by Danish artist Karen Thastum. (See links!) 

ARKIRsafnanott-27

Karen Thastum, founder of Tura Ya Moya, and Julia Pars

Fleiri myndir frá Safnanótt 2014 í Norræna húsinu:
More photos from Museum Night 2014 in the Nordic house:

Við sýningarsalina í Norræna húsinu má áfram finna leiðbeiningar að einföldum bókarbrotum, pappír og aðstöðu til bókagerðar fyrir gesti sýningarinnar. Skoðið sýninguna HEIMA og prófið bókarbrotin!
– – –
Paper and the easy-to-follow instructions are still available for guests in the Nordic house if you care to try out some simple origami book folding. See the exhibition HOME and get inspired!

Bókagerð á Safnanótt – Book making at Winter Lights Festival

HEIMA-Auglysing-Safnanottweb

ARKIRNAR minna á skemmtilegan viðburð í Norræna húsinu í kvöld!

Leiðsögn um sýninguna HEIMA og bókagerð fyrir alla fjölskylduna í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20:00 – 22:00. Aðgangur ókeypis! Verið velkomin!

Leiðsögn verður fyrir gesti á sýningunni HEIMA í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20. Á sýningunni eru sýnd bókverk yfir þrjátíu norrænna listamanna en leiðsögnin fer fram á íslensku.
Að lokinni leiðsögn verður leiðbeint í einfaldri bókagerð þar sem pappírsbrot koma í stað hefðbundins bókbands.
Viðburðurinn á vef Norræna hússins / vef Vetrarhátíðar / á Facebook.

– – – ARKIR-bókagerd-web

HOME – book art exhibition: Artist talk and book making workshop on Museum Night at Reykjavík Winter Lights Festival 2014, Friday 7. February, at 8-10 pm.

ARKIR members guide, give artist talks and workshop for kids and families in the Nordic house on Museum Night next Friday. In Icelandic. Free admission.
See: The Nordic house / Winter Lights Festival / Facebook.

Velkomin á opnun! – Exhibition opening today!

HEIMAauglFrbl

Við opnum bókverkasýninguna HEIMA – hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik í Norræna húsinu í dag kl. 16. Verið velkomin! Glöggvið ykkur á auglýsingunni á bls 46 í Fréttablaðinu í dag. Pósturinn (sjá hér fyrir neðan) er líka alveg með það á hreinu hvert á að stefna: HEIM, auðvitað!
– – –
We are opening today, in the Nordic house at 4 pm. HOME: hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik. And look! Even the Icelandic Post Company knows where to head: HEIM! Home, of course!

HEIMAheimPostur

Upp úr kössunum – In the Nordic house: Day one

ARKIR-18.1.2014-1

Tveir trékassar fullir af bókverkum biðu okkar í Norræna húsinu í dag. ARKIR hófust handa við að setja upp farandsýninguna „HEIMA“ ásamt dönskum og sænskum fulltrúum CONTEXT-hópsins, þeim Hanne Matthiesen og Marianne Laimer. Sýningin opnar 25. janúar.
– – –
It’s show time! ARKIR started preparations for the exhibition ‘HOME’ in the Nordic house in Reykjavík today, along with two Scandinavian participants from the CONTEXT-groupHanne Matthiesen from Denmark and Marianne Laimer from Sweden. Exhibition opening on Saturday 25. of January! Hurray!

Photos by Áslaug Jónsdóttir