Upp úr kössunum – In the Nordic house: Day one

ARKIR-18.1.2014-1

Tveir trékassar fullir af bókverkum biðu okkar í Norræna húsinu í dag. ARKIR hófust handa við að setja upp farandsýninguna „HEIMA“ ásamt dönskum og sænskum fulltrúum CONTEXT-hópsins, þeim Hanne Matthiesen og Marianne Laimer. Sýningin opnar 25. janúar.
– – –
It’s show time! ARKIR started preparations for the exhibition ‘HOME’ in the Nordic house in Reykjavík today, along with two Scandinavian participants from the CONTEXT-groupHanne Matthiesen from Denmark and Marianne Laimer from Sweden. Exhibition opening on Saturday 25. of January! Hurray!

Photos by Áslaug Jónsdóttir