ARKIRNAR minna á skemmtilegan viðburð í Norræna húsinu í kvöld!
Leiðsögn um sýninguna HEIMA og bókagerð fyrir alla fjölskylduna í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20:00 – 22:00. Aðgangur ókeypis! Verið velkomin!
Leiðsögn verður fyrir gesti á sýningunni HEIMA í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20. Á sýningunni eru sýnd bókverk yfir þrjátíu norrænna listamanna en leiðsögnin fer fram á íslensku.
Að lokinni leiðsögn verður leiðbeint í einfaldri bókagerð þar sem pappírsbrot koma í stað hefðbundins bókbands.
Viðburðurinn á vef Norræna hússins / vef Vetrarhátíðar / á Facebook.
HOME – book art exhibition: Artist talk and book making workshop on Museum Night at Reykjavík Winter Lights Festival 2014, Friday 7. February, at 8-10 pm.
ARKIR members guide, give artist talks and workshop for kids and families in the Nordic house on Museum Night next Friday. In Icelandic. Free admission.
See: The Nordic house / Winter Lights Festival / Facebook.