Níu meðlimir ARKAR-hópsins eiga verk á sýningunni HEIMA, sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Þegar farandsýningin var sett upp í Silkeborg á síðasta ári birtum við hér á vefnum hugleiðingar um nokkur verkanna. Nú rifjum við upp þessar kynningar. Smellið á verkin til að lesa meira um hugmyndirnar á bak við verkin og listamennina sjálfa.
Sýningin í Norræna húsinu er opin þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12 – 17. Sýningunni lýkur 23. febrúar.
– – –
When the exhibition HOME opened in Silkeborg in Denmark last year, each one of us in ARKIR wrote a short text about the idea behind one artist’s book we had made for the exhibition. That way we made a series of blogposts on the theme: HOME. The exhibition has travelled from Denmark to Nuuk in Greenland and is now to be seen in the Nordic house in Reykjavík. Click on the images to read more about some of ARKIR works.
The exhibition in the Nordic house is open Tuesdays to Sundays from 12 to 5 pm. Open until 23. February.
Sigurborg Stefánsdóttir: Zoo | Ingiríður Óðinsdóttir: Home – at home | Anna Snædís Sigmarsdóttir: Skandinavian furniture 1960
Svanborg Matthíasdóttir: Home – Color | Arnþrúður Ösp Karlsdóttir: @Heima | Bryndís Bragadóttir: 20 steps backwards from home
Helga Pálína Brynjólfsdóttir: Peaceful homes | Jóhanna M. Tryggvadóttir: The Right of Return | Áslaug Jónsdóttir: Tower of Babel