Leiðsögn um sýninguna HEIMA og bókagerð fyrir alla fjölskylduna í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20:00 – 22:00.
Leiðsögn verður fyrir gesti á sýningunni HEIMA í Norræna húsinu á Safnanótt, föstudaginn 7. febrúar kl. 20. Á sýningunni eru sýnd bókverk yfir þrjátíu norrænna listamanna en leiðsögnin fer fram á íslensku.
Að lokinni leiðsögn verður leiðbeint í einfaldri bókagerð þar sem pappírsbrot koma í stað hefðbundins bókbands. Vinnustofurnar eru ætlaðar börnum á öllum aldri og er aðgangur ókeypis.
Viðburðurinn á vef Norræna hússins / vef Vetrarhátíðar / á Facebook.
– – –
HOME – book art exhibition: Artist talk and book making workshop on Museum Night at Reykjavík Winter Lights Festival 2014, Friday 7. February, at 8-10 pm.
ARKIR members guide, give artist talks and workshop for kids and families in the Nordic house on Museum Night next Friday. In Icelandic. Free admission.
See events at The Nordic house / Winter Lights Festival / Facebook.