HEIMA – Síðasta sýningarhelgi! Leiðsögn á sunnudag kl. 14.
Það er komið að lokum sýningarinnar HEIMA, – hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik í Norræna húsinu. Sýningu lýkur á sunnudag en hún er opin í dag og á morgun frá kl. 12-17. Leiðsögn verður um sýninguna á morgun, sunnudag, kl. 14. Verið velkomin! Aðgangur er ókeypis og bókaunnendum má benda á að bókasafn Norræna hússins er líka opið gestum.
– – –
HOME – book art exhibition closing soon!
Artist talk on Sunday 23. February, at 2 pm.
The exhibition HOME – hem : hjem : koti : heim : heima : angerlarsimafik in the Nordic house closes on Sunday. ARKIR members guide, give artist talks on Sunday at 2 pm. In Icelandic. Free admission.