Hér kynnum við eitt verkanna á sýningunni JAÐARLAND / BORDERLAND sem nú stendur yfir í KCC Center for Book Arts í University of Southern Maine í Portland, Maine, í Bandaríkjunum. Arnþrúður Ösp Karlsdóttir kynnir verkið sitt „Húm“ í myndum og texta.
Húm eftir Arnþrúði Ösp Karlsdóttur
„Húm er tími dagsins þegar dimmir, sólin hverfur og birta og litir dofna í umhverfinu. Heimurinn verður gegnsær í gráum tónum, ljós og skuggar mynda ákveðna stemningu eða andrúmsloft. Í bókverkunum, sem unnin eru með svörtu bleki og vaxi á vatnslitapappír, vinn ég með gegnsæi, ljós og skugga í gráum litatónum.“
We continue to introduce a selection of works that are displayed at the current book art exhibition BORDERLAND in KCC Center for Book Arts at the University of Southern Maine in Portland, Maine. Here it is Arnþrúður Ösp Karlsdóttir who presents her artwork “Dusk”.
Dusk by Arnþrúður Ösp Karlsdóttir
“Húm. Dusk, the time when day turns into night. The light from the sun fades, colors gradually disappear from around us and we are left in a world of transparent grays, the subtle atmospheric twilight of a shadowy transition into darkness. In these artist books, I am using black ink and wax on watercolor paper, achieving semi-transparency, trying to recreate the mood of ‘húm’.“
Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.