Sýningarlok á Blönduósi – SPOR | TRACES – Exhibition comes to an end

🇮🇸  Sýningunni okkar, SPOR | TRACES í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, lauk nú í byrjun apríl eftir tveggja ára sýningartímabil. Sýningartíminn var framlengdur vegna heimsfaraldursins, en við stöndum aldeilis ekki í sömu sporum og þá. Verkin munu verða sýnd víðar og við birtum fréttir um það síðar.

Fjórar ARKIR sinntu niðurtökunni fyrir norðan, en nutu góðrar aðstoðar Anne Greenwood, Cornelia Theimer Gardella og fleiri listamanna, en þær tvær áttu einnig verk á sýningunni og dvelja nú á Textíllistamiðstöðinni Ós. 

Elínu S. Sigurðardóttur safnstjóra þökkum við samstarfið og góðar mótttökur fyrr og síðar. Upplýsingar um sýninguna, verkin og skapara þeirra má áfram finna á síðunni hér: SPOR | TRACES. 

🇬🇧 Our exhibition SPOR | TRACES at the Textile Museum in Blönduós came to an end in April when we packed all objects and artworks after an exhibition period of two years – prolonged due to the pandemic. Many thanks to museum director Elín and all participants. Special thanks to Anne, Cornelia, Lyla and Loo who helped with packing!

Photos and information on the exhibited works and their creators are still available on this page: SPOR | TRACES.

Ljósmyndir | photos: © Áslaug Jónsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir, Anne Greenwood | the artists

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s