🇮🇸 ARKIR voru þess heiðurs aðnjótandi að taka þátt í HönnunarMars 2025 og opnuðu bókverkasýninguna BROTABROT þann 2. apríl. Það var skemmtileg áskorun að setja uppsýningu í verslun fullri af húsbúnaði og húsgögnum en gestir á sýningunni hafa verið ánægðir með árangurinn. Myndirnar eru af nokkrum verkanna og gestum á sýningaropnun. Við birtum fleiri myndir af sýningunni síðar!
Sýningin stendur til föstudagsins 11 apríl. Á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar eru upplýsingar um sýningartíma, staðsetningu og fleira, sjá hér: BROTABROT. Þátttakendur í sýningunni eru: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir.
🇬🇧 ARKIR had the honour to participate in DesignMarch 2025 in Reykjavík, and opened the book art exhibition BROTABROT | FOLDS & FRACTIONS on April 2nd. It was an enjoyable challenge to set up an exhibition in a store full of household items and furniture, but visitors of the exhibition have been pleased with the results. The photos are of some of the works and guests at the exhibition opening. More photos soon!
The exhibition runs until Friday, April 11th. See DesignMarch’s website for information about exhibition times, artist talk, location and more: FOLDS & FRACTIONS.
ARKIR group members participating in the exhibition are: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir.
Smellið á myndirnar til að stækka | Click on the images to enlarge. ljósmyndir | photos: Áslaug Jónsdóttir