Heimili, hrollvekjur og innblástur – Homes, horror and inspiration

Við höldum áfram að stúdera hús, heimili og híbýli í bókum. Myndin hér að ofan sýnir opnu úr bókinni „Light Houses – A pop-up Gallery of Americas Most Beloved Beacons“. Fletti-sprettibók með vitum. (Bókin er í eigu ónefndrar ARKAR með vita-blæti).

Hrekkjavakan var í gær. Fellibylurinn Sandy gerði mikið meira en grikk og alls ekkert gott. Hundruðir manna standa heimilislausir. Í New York eru mörg hús og heimili í rúst eins og sjá má í þessari ljósmyndaseríu í NYT. Heimili og heimur: veröldin hefur kannski ekki hrunið, en sennilega eru margir litlir „heimar“ glataðir. Vonandi rísa húsin aftur á ný, rétt eins og pappírshús Daisy Lew: NY pop-up.

Tengd hrekkjavökunni er þessi umfjöllun á It’s Nice Thatum sýningu á kirigami-verkum eftir Marc Hagan-Guirey. Það eru pappírsverk sem sýna hús úr hinum ýmsu hryllingsmyndum: Horrorgami.

Hér eru fleiri kirigami hús:
Houses made of paper
Architectural Origami Inspiration

Það má svo toppa netvafrið með því að kíkja á fallega bókverkið hans Ólafs Elíassonar: YOUR HOUSE.

Áfram með HEIMAvinnuna!

– – –

We keep on studying homes and houses in books. The photo shows a spread from “Light Houses – A pop-up Gallery of Americas Most Beloved Beacons”. A fine pop-up book.

Yesterday was Halloween, celebrated in number of countries, not so much here in the Iceland where ghosts and such walk about everyday. In New York there wasn’t much celebration, but real horror. Devastated homes, damaged houses. (See Photos in NYT). So many people have lost their homes, possessions… – a big part of their lives? We hope the best for NYC. Rise and shine like Daisy Lew’s pop-ups:  NY pop-up.

Halloween activities are all about fictional horror. I came pass an article on It’s Nice That about kirigami sculptures by Marc Hagan-Guirey. They are paper sculptures of houses from famous horror movies like The Shining, The Addams Family, Psycho and more. See his Horrorgami.

If you hungry for more kirigami: 
Houses made of paper
Architectural Origami Inspiration

But as to end with a great piece of art, there is this beautiful book by Ólafur Elíasson: YOUR HOUSE.

Happy HOMEwork!