Góður gestur ~ Meeting with Nancy Campbell

ARKIR-NancyCampbell02092015

Stundum fáum við ARKIR til okkar góða gesti, bókverkafólk frá ýmsum löndum. Um daginn hittum við ljóðskáldið og listakonuna Nancy Campbell en hún hefur m.a. dvalið á Íslandi við listsköpun og sýndi hér bókverk fyrr á árinu – þ.á.m. verkið Vantar | Missing sem var unnið út frá veru hennar í Herhúsinu á Siglufirði. Á heimasíðu hennar má kynna sér fleiri bókverk eftir Nancy en hún hefur einnig unnið með öðrum listamönnum að bókverkum út frá ljóðum sínum. Þar má sem dæmi nefna Roni Gross og Peter Schell, en Nancy sagði okkur einmitt frá tveimur verkum sem þau unnu í samvinnu: Tikilluarit og The Night Hunter.

Sometimes we ARKIR enjoy visits from book artists from abroad and last week we were so lucky to meet writer and book artist Nancy Campbell. She has visited Iceland for artists residencies and exhibited her work in Iceland. Among the works we discussed was Vantar | Missing but Nancy also brought along two great pieces made in collaboration with Roni Gross og Peter Schell: Tikilluarit og The Night Hunter. See more of Nancy’s work here

Tikilluarit

Tikilluarit – Poem by Nancy Campell – book art by Roni Gross and Peter Schell.

The Night Hunter

The Night Hunter – Poem by Nancy Campell – book art by Roni Gross and Peter Schell.

NancyCampbell02092015

Nancy Campbell