Bókverk í Bristol | BABE 2021

🇮🇸 ARKIR tóku þátt í BABE – Bristol Artist’s Book Event – The Lost Weekend 17. – 18. apríl 2021 í Arnolfini, International Centre for Contemporary Arts í Bristol. Viðburðir fóru að mestu fram rafrænt að þessu sinni vegna heimsfaraldurs og ferðatakmarkana, en yfir 160 listamenn tók þátt. Framlag ARKA var kynningarmyndband sem sjá má hér fyrir neðan. Mikið af efni hátíðarinnar er enn að finna á vefnum – sjá upplýsingar hér á heimasíðu Arnolfini. Hér á YouTube má til dæmis sjá öll 120 myndböndin sem valin voru og sýna bókverk listamanna hvaðanæva að úr heiminum.

Skipuleggjendur BABE eru Sarah Bodman, Angie Butler, Phil Owen og Tom Sowden (Centre for Fine Print Research, School of Art & Design UWE Bristol and Arnolfini).

Myndband | video: Þorsteinn Roy Jóhannsson.
Þulur | voice: Silja Bára Ómarsdóttir.

🇬🇧 ARKIR participated in BABE 2021 – Bristol Artist’s Book Event – The Lost Weekend 17 – 18 April 2021 at Arnolfini, International Center for Contemporary Arts in Bristol. This year the event took place mostly online with artist’s book films, online catalogue and online display of artist books. For more information see Arnolfini website; and the over 100 selected videos on YouTube.

BABE is organized by Sarah Bodman, Angie Butler, Phil Owen and Tom Sowden (Centre for Fine Print Research, School of Art & Design UWE Bristol and Arnolfini).