Þær fóru ekki tómhentar til Bristol, fulltrúar okkar ARKA, þær Svanborg, Inga, Bogga og Ösp, þegar þær mættu á bókverkamessuna BABE – Bristol Artist’s Book Event, sem fór fram 23.-24. apríl 2022 í Bower Ashton Studios. Bókverk ARKA af öllum gerðum vöktu athygli og það sama mátti segja um verkin frá PRENTI & VINUM sem fylgdu með í farteskinu og voru einnig á boðstólum. Á bókamessum sem þessum er mikið skoðað og margt skrafað, bókverk eru seld og keypt, sambönd myndast og innblástur kviknar.
Bókverkamessan hefur verið haldin í Bristol annað hvert ár síðan 2017, og reyndar með stafrænum viðburðum heimsfaraldursrárin 2020 og 2021. Fleiri myndir og myndbönd hér.
ARKIR members Sigurborg, Ingiríður, Arnþrúður Ösp and Svanborg made the tour to Bristol for BABE – Bristol Artist’s Book Event during April 23 – 24 at the Bower Ashton Studios. The team of four brought along the manyfold works ARKIR and also works of artists at PRINT & FRIENDS. And of course they came back full of stories and inspiration. A book fair like this is not only for buyers and sellers but also a source of artistic impulses and international dialog with colleagues.
BABE has been held in Bristol every two years since 2017, with online events during the pandemic years 2020-2021. More photos / videos here.
Ljósmyndir: © Svanborg, Sigurborg, Arnþrúður Ösp og Ingiríður