Brotabrot af myndum | Photos from Folds and Fractions

🇮🇸 ARKIR voru þess heiðurs aðnjótandi að taka þátt í HönnunarMars 2025 og opnuðu bókverkasýninguna BROTABROT þann 2. apríl. Það var skemmtileg áskorun að setja uppsýningu í verslun fullri af húsbúnaði og húsgögnum en gestir á sýningunni hafa verið ánægðir með árangurinn. Myndirnar eru af nokkrum verkanna og gestum á sýningaropnun. Við birtum fleiri myndir af sýningunni síðar!

Sýningin stendur til föstudagsins 11 apríl. Á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar eru upplýsingar um sýningartíma, staðsetningu og fleira, sjá hér: BROTABROT. Þátttakendur í sýningunni eru: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir. 🇬🇧 ARKIR had the honour to participate in DesignMarch 2025 in Reykjavík, and opened the book art exhibition BROTABROT | FOLDS & FRACTIONS on April 2nd. It was an enjoyable challenge to set up an exhibition in a store full of household items and furniture, but visitors of the exhibition have been pleased with the results. The photos are of some of the works and guests at the exhibition opening. More photos soon! The exhibition runs until Friday, April 11th. See DesignMarch’s website for information about exhibition times, artist talk, location and more: FOLDS & FRACTIONS. ARKIR group members participating in the exhibition are: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir.

Smellið á myndirnar til að stækka | Click on the images to enlarge. ljósmyndir | photos: Áslaug Jónsdóttir

BROTABROT | FOLDS & FRACTIONS

🇮🇸 ARKIR taka þátt í HönnunarMars 2025 með bókverkasýningunni BROTABROT. Verkin verða sett upp í húsgangaverslun Pennans í Skeifunni 10. Sýningin opnar 2. apríl kl 17:00 og stendur til föstudagsins 11 apríl. Á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar eru upplýsingar um sýningartíma, staðsetningu og fleira, sjá hér: BROTABROT.

Þátttakendur í sýningunni eru: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir.

Verið velkomin á opnun 2. apríl!


🇬🇧 ARKIR participate in DesignMarch 2025 in Reykjavík, with the book art exhibition BROTABROT | FOLDS & FRACTIONS. The works will be installed in Penninn Design Store, Skeifan 10, Reykjavík. The exhibition opens on April 2nd at 5:00 pm and runs until Friday, April 11th. See DesignMarch’s website for information about exhibition times, artist talk, location and more: FOLDS & FRACTIONS.

ARKIR group members participating in the exhibition are: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir.

Welcome to exhibition opening on April 2nd!

Verk á ljósmynd | book art by Anna Snædís Sigmarsdóttir
Hönnun | Poster design:  Áslaug Jónsdóttir

ARKIR á nýju ári | New ARKIR art projects in 2025

ARKIR-SM-Parish.jpg

🇮🇸 ARKIR hefja galvaskar sitt tuttugasta og sjöunda starfsár og skipuleggja þátttöku í HönnunarMars og norrænni bókbandssýningu.

Á HönnunarMars verðum við með sýninguna BROTABROT í húsgagnaverslun Pennans í Skeifunni frá 3. til 11. apríl. Sýningin NORDIC NATURE í Þjóðarbókhlöðu er samsýning norrænna bókbindara og þar sýna ARKIR sameiginlegt bókverk. Sú sýning stendur frá 23. apríl til 1. september. Við kynnum þessar sýningar betur þegar nær dregur!

Við hefjum fréttablogg ársins með nokkrum myndum frá starfi síðasta árs: þar á meðal frá Reykjavík Art Book Fair 2024 og vinnustofufundum.

Fylgist með fréttum!

ARKIR-AnnaS-you-got-to-be.jpg 🇬🇧 Happy art year to you all! ARKIR have started their 27th year of collaboration by planning and working on their next group exhibitions. This spring ARKIR take part in DesignMarch and a Nordic Bookbinding Exhibition.

At DesignMarch, we will set up a book art exhibition called BROTABROT | FOLDS & FRACTIONS at Penninn Design Store in Reykjavík, open from April 3rd to April 11th. The exhibition NORDIC NATURE at the National Library in Reykjavík is an exhibition by Nordic contemporary bookbinders, where ARKIR will be exhibiting a joint book work. The exhibition runs from April 23rd to September 1st. We will be introducing these exhibitions in more details in due time!

We are starting this year’s news blog with some photos from last year’s work: including glimps from Reykjavík Art Book Fair 2024 and some random workshop meetings.

Stay tuned!

Smellið á myndirnar til að stækka! | Click on images to enlarge! Ljósmyndir | Photos: © ARKIR og Áslaug Jónsdóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Jón Atli Árnason