Undraforlagið Crymogea, sem svo gjarna gefur út firnavandaðar, hnausþykkar og fagrar myndabækur, stendur fyrir listabókamarkaði dagana 1., 2. og 3. febrúar 2013 frá kl 11-17. Þetta er í annað sinn sem Crymogea stendur fyrir markaði af þessu tagi. Listafínar bækur eftir bókverkafólk úr ýmsum greinum sjónlista verða á boðstólum í húsakynnum Crymogeu að Barónstíg 27, ofan við Laugaveg. Ekki missa af besta bókamarkaði ársins!
– – –
Crymogea, publisher of rare and beautiful books, holds a market of art books next weekend from Friday to Sunday, February 1. 2. and 3. from 11 am to 5 pm. Art books and artist’s books, all sorts of awesome books by various visual artists will be sold at Crymogea’s market, at Barónstígur 27, just by Laugavegur. Don’t miss Reykjavik’s best book market!
Listabókahelgi Crymogeu – Market of art books
Reply