Endurbókun í Gerðubergi – ARKIR in Gerðuberg

Endurbokun2014 0765

Sýningin ENDURBÓKUN sendur nú yfir í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin opnaði 1. nóvember s.l. og stendur til 11. janúar 2015. Verk á sýningunni eiga: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir og Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, sem einnig er sýningarstjóri.


The book art exhibition ENDURBÓKUN / RE-BOOKED is now ongoing in Gerðuberg Culture Center. The exhibition will remain open until 11. January 2015. Participants are: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir, Svanborg Matthíasdóttir and Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, who also is the exhibition curator.

Tenglar á efni um sýninguna – More about the exhibition: Gerðuberg. ARKARvefurinn: Fyrri póstar – Previous posts on ENDURBÓKUN.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.
photos © Áslaug Jónsdóttir

Opnun: Endurbókun – Opening at Gerðuberg

Endurbokun2014 Titill

ARKIR opnuðu bókverkasýninguna ENDURBÓKUN í menningarmiðstöðinni Gerðubergi á Degi myndlistar 2014, 1. nóvember s.l. Við þökkum gestum okkar kærlega fyrir góðar viðtökur á opnuninni. Sérstakar þakkir fær starfsfólk í Gerðubergi – og auðvitað sýningarstjórinn okkar: Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, sem reyndar var fjarri góðu gamni á laugardag.
Sýningin stendur til 11. janúar 2015. Myndir af verkum á sýningunni má sjá hér.


RE-BOOKED! The exhibition opening in Gerðuberg Culture Center last Saturday went well. Our guests were merry and we were certainly happy about it all. Many thanks to all the staff at Gerðuberg and of course our exhibition curator Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, who sadly couldn’t join us at the opening. Below: photos from the opening. To see artwork from the exhbition click here.

The exhibition at Gerðuberg is open until 11. January 2015.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.
photos © Áslaug Jónsdóttir

Ný sýning í vændum – New exhibition in November

ARKIRendurbokun-1

ARKIRNAR undirbúa nú verk fyrir næstu sýningu sem opnuð verður í Gerðubergi 1. nóvember og ber nafnið Endurbókun. Vorið 2013 höfðum við samband við bókasafnið í Gerðubergi og snemma sumars fengum frá þeim efnivið í sýninguna: bækur sem afskrifaðar hafa verið til frekari útlána. Við sögðum frá því í pósti hér. Meðfylgjandi myndir sýna brot og smáatriði úr verkum sem ARKIR eru að vinna að fyrir sýninguna. Smellið á myndirnar til að stækka!
– – –
ARKIR are working on a new exhibition that will open in Gerðuberg Culture Center in November. The earliest preparations started already in the spring 2013 when we received a stack of boxes and big bags full of discarded library books from the City Library in the center. We wrote about it in a blog post here. Since then we have had other projects and exhibitions to attend to but now we are focusing on “Endurbókun”or: Rebook. The photos show details and fragments from the works that are under process. Click on the images for larger view!

ARKIRendurbokun-5