🇮🇸 Textílbókverkasýningin SPOR EFTIR SPOR opnaði 6. október 2022, í sýningarrými Handverks og hönnunar á Eiðistorgi og ARKIR fögnuðum með gestum sínum.
Smellið á myndirnar til að stækka. Click on images to enlarge.
Sýningin er framhald af samvinnu- og sýningarverkefninu SPOR | TRACES í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi, 2020-2022, en þar sýndu ARKIR bókverk ásamt erlendum gestum. Það verkefni má kynna sér nánar hér: SPOR | TRACES.
Sýningin er opin frá kl 12-16 mánudaga til laugardaga, út október. Lokadagur 31. október.
🇬🇧 ARKIR’s textile book art exhibition SPOR EFTIR SPOR or “STICH BY STICH”, opened October 6, 2022, in the exhibition space of Handverk og hönnun / Crafts and Design, located at Eidistorg, Seltjarnarnes. ARKIR celebrated with friends and guests.
The exhibition is a continuation of the international project SPOR | TRACES that lead to a two year exhibition at the Textile Museum in Blönduós in 2020-2022. Read more about that project here: SPOR | TRACES.
The exhibition is open from 12 noon to 4 pm Monday to Saturday, throughout October.
Ljósmyndir: Svanborg Matthíasdóttir og Áslaug Jónsdóttir.