Bókverkasýningin í Kristiansand Kunsthall | Nordic Artist Books – exhibition in Norway

🇮🇸 Norræna bókverkasýningin KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig, sem opnaði 2. september í Kristiansand Kunsthall í Noregi, hefur vakið verðskuldaða athygli. Níu ARKIR taka þátt, en einn annar íslenskur listamaður á verk á sýningunni því bókverk Magnúsar Pálssonar, The Offs, var fengið að láni frá Nýlistasafninu.

Öll umfjöllun hefur verið jákvæð og fagleg. Frida Forsgren, dósent í listasögu, skrifaði m.a. eftirfarandi í greininni „Begjær for bøker“ í dagblaðinu Fædrelandsvennen:

„Bókasýning hljómar kannski heldur þurrlega? En látið ekki blekkjast. Ný sýning listasafnsins er skynræn og grípandi og nær sannarlega að sprengja mörk þess hvað lestrarupplifun bókar getur verið. […] Því sýningin er umfangs- og efnismikil. Þetta er einfaldlega bókasafn innan bókasafns og myndi þarfnast fleiri heimsókna svo hægt væri að fanga öll blæbrigði á öllum þessum bókasíðum. En það er kannski ekki svo mikilvægt að upplifa öll smáatriðin? Það sem skiptir mestu máli hér er gleðin yfir bókinni, pappírnum, ríkulegu myndlýsingunum, handverkinu og öllum þeim möguleikum sem opnast á hverri síðu. Sjálf gleðin yfir áþreifanlegu efni og formi bókarinnar. Og þessi sýning nær svo sannarlega að höfða til hennar.“

ARKIR gerðu sér ferð á opnun sýningarinnar í byrjun september og tóku þátt í fróðlegri og skemmtilegri málstofu um bókverkalistina. Það var samdóma álit að sýningarstjórarnir, þær stöllur í Codex Polaris: Randi Annie Strand, Imi Maufe og Rita Marhaug, hefðu ásamt starfsfólki Kunsthallen skapað einstaklega fallega og magnaða sýningu.


🇬🇧 The exhibition ‘KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig’ – Nordic Artist Books – was opened on Sept 2nd in Kristiansand Kunsthall, Norway, and it has attracted well-deserved attention. Nine members of ARKIR participated and made a trip to the opening of the exhibition, as well as taking part in an interesting seminar on the art of books. The exhibition was a true delight to visit, thanks to the awesome curators, the trio of Codex Polaris: Randi Annie Strand, Imi Maufe and Rita Marhaug, and the staff of Kristiansand Kunsthall. They had created a beautiful and amazing exhibition.

All coverage in the media has been highly positive. Frida Forsgren, associate professor in art history, wrote thus in an article in the newspaper Fædrelandsvennen: Begjær for bøker (Lust for books):

You might think that a book exhibition sounds a bit dry? But don’t be fooled. The art gallery’s new exhibition is sensual and engaging, and really masters to push the boundaries of what a book reading experience can be. […] Because the exhibition is massive. It is simply a library within a library that requires several visits if one is to be able to capture all the nuances on all these book pages. But perhaps it is not so important to get everything in every detail? The most important thing here is the joy of the book, the paper, the rich illustrations, the craftsmanship, and all the possibilities that open up on every page. The delight of feeling the physical form and material of the book. And this exhibition really manages to appeal to that.


🇮🇸 Hér fyrir neðan má sjá myndir af verkum ARKA sýningunni. Ljósmyndari: Tor Simen Ulstein.
Fleiri myndir má sjá hér á myndasíðu tileinkaðri sýningunni.
🇬🇧 Below are photos of works of ARKIR in the exhibition. Photographer: Tor Simen Ulstein.
For more photos from the exhibition see this page!

Smellið á myndirnar til að stækka | Click on the images for larger view


🇮🇸 Sýningin KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig er yfirlitssýning á norrænum bókverkum með þátttöku listamanna frá öllum Norðurlöndunum. Sýningin er einkum tileinkuð einstökum bókverkum sem falla utan hefðbundinna fjölfaldaðra bókverka. Sýningarstjórn var í höndum listahópsins Codex Polaris í samvinnu við Kristiansand Kunsthall og Kristiansand folkebibliotek. Sýningin opnaði 2. september og stendur til 29. október 2023.

🇬🇧 The exhibition ‘KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig’ in Kristiansand Kunsthall, Norway, is a retrospective exhibition of Nordic artist book with the participation of artists from all the Nordic countries. The exhibition is mainly dedicated to unique book art that fall outside the traditional multiple works. The exhibition is curated by Codex Polaris in collaboration with Kristiansand Kunsthall and Kristiansand folkebibliotek. The exhibition opened September 2, and runs until October 29, 2023.

Þátttakendur | Participating Artists and Artists groups:
ARKIR Book Arts Group (IS): Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir;
Susanna Autio (FI), Crow Press (NO), Michal Czinege (SK/FI), Olle Essvik (SE), Carina Fihn (SE),
Karin Hald (DK), Halden Bookworks (NO), Eeva-Liisa Isomaa (FI), Thomas Iversen (NO), Kurt Johannessen (NO), Sarah Jost (SE/NO), Kamilla Jørgensen (DK), Ane Thon Knutsen (NO), Margrethe Kühle (DK/NO), Hans Ragnar Mathisen (NO), Terje Nicolaisen (NO), Lina Nordenström (SE), Magnus Pálsson (IS), Karen Pettersen (NO), Pist Protta (DK), Sandborg+Higgins (NO/UK), Kimmo Schroderus (FI), Marja-Leena Sillanpää (SE), Emilia Tanner (FI), Richard Årlin (SE).

Tenglar | Links:
Kristiansand Kunsthall, Rådhusgata 11, Kristiansand, Norway
Sýningarstjórn | Curator: Codex Polaris.

Bókverkasýning í Noregi | KUNSTNERBOKEN i Kristiansand Kunsthall

🇮🇸 Nú líður senn að því að sýningin KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig opni í Kristiansand Kunsthall í Noregi. Sýningin er yfirlitssýning á norrænum bókverkum með þátttöku listamanna frá öllum Norðurlöndunum. Sýningin er einkum tileinkuð einstökum bókverkum sem falla utan hefðbundinna fjölfaldaðra bókverka. Sýningarstjórn er í höndum listahópsins Codex Polaris í samvinnu við Kristiansand Kunsthall and Kristiansand folkebibliotek. Sýningin opnar 2. september og stendur til 29. október 2023.

Þátttakendur úr hópi ARKA eru Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir.

Í tengslum við sýninguna er boðað til málstofu um bókverk þann 1. september.

Tenglar:
Kristiansand Kunsthall, Rådhusgata 11, Kristiansand.
Sýningarstjórn: Codex Polaris.
Málstofa 1. september. Dagskrá.

Verk: | artwork by Jóhanna M Tryggvadóttir – Heartbeat


🇬🇧 The exhibition KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig – Nordic Artist Books – will open soon in Kristiansand Kunsthall, Norway. This is an exhibition of works by artists and artists groups from Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden. It will take place in Kristiansand Kunsthall, from September 2 until October 29, 2023.

Participating from the ARKIR group are: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir and Svanborg Matthíasdóttir.

‘KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig’ i Kristiansand Kunsthall, Norway, is a retrospective exhibition of Nordic artist book with the participation of artists from all the Nordic countries. The exhibition is mainly dedicated to unique book art that fall outside the traditional multiple works. The exhibition is curated by Codex Polaris in collaboration with Kristiansand Kunsthall and Kristiansand folkebibliotek. The exhibition opens September 2, and runs until October 29, 2023.

Participating Artists and Artists groups: ARKIR Book Arts Group (IS), Susanna Autio (FI), Crow Press (NO), Michal Czinege (SK/FI), Olle Essvik (SE), Carina Fihn (SE),
Karin Hald (DK), Halden Bookworks (NO), Eeva-Liisa Isomaa (FI), Thomas Iversen (NO), Kurt Johannessen (NO), Sarah Jost (SE/NO), Kamilla Jørgensen (DK), Ane Thon Knutsen (NO), Margrethe Kühle (DK/NO), Hans Ragnar Mathisen (NO), Terje Nicolaisen (NO), Lina Nordenström (SE), Magnus Pálsson (IS), Karen Pettersen (NO), Pist Protta (DK), Sandborg+Higgins (NO/UK), Kimmo Schroderus (FI), Marja-Leena Sillanpää (SE), Emilia Tanner (FI), Richard Årlin (SE).

Links:
Kristiansand Kunsthall, Rådhusgata 11, Kristiansand, Norway
Curator: Codex Polaris.
Seminar, Sept 1st. Program.

Verk: | artwork by Anna Snædís Sigmarsdóttir – Death or Memory

ARKIR á nýju ári | New art projects in 2023


Bókverk á mynd: | Artwork in image: Sigurborg Stefánsdóttir.

🇮🇸 Á árinu 2023 eru 25 ár liðin síðan fyrstu meðlimir ARKA-hópsins komu saman og hófu margvíslegt samstarf um bókverkalist: listsýningar, fræðslu og sköpun. ARKIR stefna ótrauðar áfram og nú þegar er þátttaka ARKA í tveimur nýjum sýningum í fullum undirbúningi.

THREADS | ÞRÆÐIR SPOR – Intertwined in Iceland: Textiles and Book Arts opnar í norræna húsinu Nordia House í Portland, Oregon í Bandaríkjunum, þann 8. júlí og stendur til 5. nóvember 2023. Átta ARKIR sýna þar ásamt fjórum erlendum listakonum sem allar hafa starfað að list sinni í vinnustofum á Íslandi í lengri eða skemmri tíma.

Þátttakendur: Anne Greenwood, Cornelia Theimer Gardella, Lyla Rown, Loo Bain og ARKIR: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Guðbrandsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir.

KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig í Kristiansand Kunsthall í Noregi er yfirlitssýning á norrænum bókverkum með þátttöku listamanna frá öllum Norðurlöndunum. Sýningin er einkum tileinkuð einstökum bókverkum sem falla utan hefðbundinna fjölfaldaðra bókverka. Sýningarstjórn er í höndum Codex Polaris í samvinnu við Kristiansand Kunsthall and Kristiansand folkebibliotek. Sýningin opnar 2. september og stendur til 29. október 2023.

Þátttakendur: ARKIR Book Art Group (IS) (Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Jóhanna M. Tryggvadóttir, Kristín Þóra Guðbjartsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir), Susanna Autio (FI), Michal Czinege (SK/FI), Olle Essvik (SE), Carina Fihn (SE), Duncan Higgins & Johan Sandberg (UK/NO), Karin Hald (DK), Halden Bookworks (NO), Eeva-Liisa Isomaa (FI), Thomas Iversen (NO), Kurt Johannessen (NO), Sarah Jost (SE/NO), Kamilla Jørgensen (DK), Ane Thon Knutsen (NO), Margrethe Kühle (DK), Hans Ragnar Mathisen (NO), Terje Nicolaisen (NO), Lina Nordenström (SE), Magnús Pálsson (IS), Karen Pettersen (NO), Pist Protta (DK), Vibeke Luther O’Rourke (NO), Kimmo Schroderus (FI), Marja-Leena Sillanpää (SE), Emilia Tanner (FI), Richard Årlin (SE).

Eins og gefur að skilja funda ARKIR stíft vegna undirbúnings og þátttöku í þessum sýningum. Við eigum spennandi ár í vændum!


🇬🇧 In the year 2023, 25 years have passed since the first members of ARKIR Book Arts Group came together and began collaborations on book art: art exhibitions, education and art creation. ARKIR is steadily heading into its 25th year of operation, and two exhibitions are already in full preparation.

THREADS | ÞRÆÐIR SPOR – Intertwined in Iceland: Textiles and Book Arts opens in Nordic Northwest Nordia House í Portland, Oregon, USA on July 8, – open until November 5, 2023. Eight ARKIR members will exhibit works together with four artists (from USA and Germany) who have all worked on their art in artist residencies in Iceland for a longer or shorter time.

PARTICIPANTS: Anne Greenwood, Cornelia Theimer Gardella, Lyla Rown, Loo Bain and ARKIR: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Ingiríður Óðinsdóttir, Kristín Guðbrandsdóttir, Sigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir.

‘KUNSTNERBOKEN – ​unik og mangfoldig’ i Kristiansand Kunsthall, Norway, is a retrospective exhibition of Nordic artist book with the participation of artists from all the Nordic countries. The exhibition is mainly dedicated to unique book art that fall outside the traditional multiple works. The exhibition is curated by Codex Polaris in collaboration with Kristiansand Kunsthall and Kristiansand folkebibliotek. The exhibition opens September 2, and runs until October 29, 2023.

Participating Artists and Artists groups: ARKIR Book Art Group (IS), Susanna Autio (FI), Michal Czinege (SK/FI), Olle Essvik (SE), Carina Fihn (SE), Duncan Higgins & Johan Sandberg (UK/NO), Karin Hald (DK), Halden Bookworks (NO), Eeva-Liisa Isomaa (FI), Thomas Iversen (NO), Kurt Johannessen (NO), Sarah Jost (SE/NO), Kamilla Jørgensen (DK), Ane Thon Knutsen (NO), Margrethe Kühle (DK), Hans Ragnar Mathisen (NO), Terje Nicolaisen (NO), Lina Nordenström (SE), Magnús Pálsson (IS), Karen Pettersen (NO), Pist Protta (DK), Vibeke Luther O’Rourke (NO), Kimmo Schroderus (FI), Marja-Leena Sillanpää (SE), Emilia Tanner (FI), Richard Årlin (SE).

Hence, ARKIR are busy preparing art works, shipping and travels. We have an exciting year ahead!